Strax komnar fram vangaveltur um að Barcelona ætli að selja Coutinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 11:30 Philippe Coutinho fagnar markinu sem hann lagði upp fyrir Luis Suarez. Vísir/Getty Philippe Coutinho er nýkominn til Barcelona en spænskir blaðamann eru strax farnir að skrifa um það að Brasilíumaðurinn sé á förum frá spænska félaginu. Philippe Coutinho skoraði laglegt mark um helgina og átti einnig flotta stoðsendingu á Luis Suarez. Það lítur út fyrir að hann sé að smella inn í liðið eftir rólega byrjun. Það breytir ekki því að spænsku blöðin eru farin að velta fyrir sér hvort að framtíð Brasilíumannsins sé í raun á Nou Camp. Nýjasta sögusögnin er það að Barcelona og Paris Saint-Germain ætli að skipta á þeim Philippe Coutinho og Kylian Mbappé í sumar. Barcelona eyddi mörgum mánuðum í að sannfæra Liverpool um að selja Philippe Coutinho og það tókst loksins að fá hann fyrir 100 milljónir punda í janúar. Franska liðið Paris Saint-Germain vill hinsvegar fá Philippe Coutinho og félagið er tilbúið að láta frá sér franska ungstirnið Kylian Mbappé til að að því verði. Stór hluti ástæðunnar er að reyna að sannfæra stærstu stjörnu PSG um að spila áfram í París.PSG are considering offering Barça Mbappe + cash for Brazilian playmaker Philippe Coutinho in order to convince Neymar to stay at their club. [el pais] pic.twitter.com/PBAUKBfPmN — Catalan Edition (@CatalanEdition2) February 26, 2018 Spænska blaðið El Pais segir frá þessu og heldur því fram að ein aðalástæðan fyrir þessu sé að þeir Neymar og Kylian Mbappé nái ekki saman. Philippe Coutinho og Neymar eru hinsvegar miklir vinir úr brasilíska landsliðinu. Barcelona er ekki eina félagið sem hefur mikinn áhuga á Kylian Mbappé en það hefur líka enska úrvalsdeildarliðið Manchester City. Það eru eflaust líka fleiri stór félög sem vilja fá þennan spennandi leikmann til sín í sumar fari svo að hann eigi sér ekki framtíð í París. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Philippe Coutinho er nýkominn til Barcelona en spænskir blaðamann eru strax farnir að skrifa um það að Brasilíumaðurinn sé á förum frá spænska félaginu. Philippe Coutinho skoraði laglegt mark um helgina og átti einnig flotta stoðsendingu á Luis Suarez. Það lítur út fyrir að hann sé að smella inn í liðið eftir rólega byrjun. Það breytir ekki því að spænsku blöðin eru farin að velta fyrir sér hvort að framtíð Brasilíumannsins sé í raun á Nou Camp. Nýjasta sögusögnin er það að Barcelona og Paris Saint-Germain ætli að skipta á þeim Philippe Coutinho og Kylian Mbappé í sumar. Barcelona eyddi mörgum mánuðum í að sannfæra Liverpool um að selja Philippe Coutinho og það tókst loksins að fá hann fyrir 100 milljónir punda í janúar. Franska liðið Paris Saint-Germain vill hinsvegar fá Philippe Coutinho og félagið er tilbúið að láta frá sér franska ungstirnið Kylian Mbappé til að að því verði. Stór hluti ástæðunnar er að reyna að sannfæra stærstu stjörnu PSG um að spila áfram í París.PSG are considering offering Barça Mbappe + cash for Brazilian playmaker Philippe Coutinho in order to convince Neymar to stay at their club. [el pais] pic.twitter.com/PBAUKBfPmN — Catalan Edition (@CatalanEdition2) February 26, 2018 Spænska blaðið El Pais segir frá þessu og heldur því fram að ein aðalástæðan fyrir þessu sé að þeir Neymar og Kylian Mbappé nái ekki saman. Philippe Coutinho og Neymar eru hinsvegar miklir vinir úr brasilíska landsliðinu. Barcelona er ekki eina félagið sem hefur mikinn áhuga á Kylian Mbappé en það hefur líka enska úrvalsdeildarliðið Manchester City. Það eru eflaust líka fleiri stór félög sem vilja fá þennan spennandi leikmann til sín í sumar fari svo að hann eigi sér ekki framtíð í París.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira