Kristján: Hef ekki heyrt fólk tala um neitt annað Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2018 06:00 Kristján Guðmundsson tók við Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna á laugardaginn er hann skrifaði undir samning við Garðabæjarfélagið. Kristján segir að það hafi verið nokkur lið á borðinu en honum hafi litist vel á Stjörnuna og þar af leiðandi skrifað undir samning við félagið. „Ég var alveg ákveðinn í því hvaða verkefni ég vildi takast á við eftir að ég hætti hjá ÍBV,” sagði Kristján í samtali við íþróttadeildar Sýnar. „Það voru þrjú til fjögur verkefni á borðinu sem ég hafði áhuga á. Ég fór langt með að ræða við Stjörnuna og ég komst ekki nægilega nálægt hinum verkefnunum til að klára þau.” „Ég ákvað að koma til liðs við sterkt félag. Félag sem hefur vaxið mikið undanfarin ár og ég er búinn að búa hérna í Garðabæ í fimmtán ár.” „Ég sé stigvaxandi fjölda krakka labba framhjá heimilinu mínu á æfingar hjá Stjörnunni. Það er stór hluti af þessu en fyrst og fremst var það liðið og leikmennirnir - hvernig þeirra viðhorf er.” „Þetta eru efnilegar stelpur á leiðinni upp og öflugir eldri leikmenn. Allt sem við kemur þessum klúbb hjálpaði til við að ég vildi koma hingað.” Er ekki bara eitt verkefni á næsta ári, að berjast um þá titla sem eru í boði? „Ég hef ekki heyrt fólk tala um neitt annað. Það er stefnan, já,” sagði Kristján. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira
Kristján Guðmundsson tók við Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna á laugardaginn er hann skrifaði undir samning við Garðabæjarfélagið. Kristján segir að það hafi verið nokkur lið á borðinu en honum hafi litist vel á Stjörnuna og þar af leiðandi skrifað undir samning við félagið. „Ég var alveg ákveðinn í því hvaða verkefni ég vildi takast á við eftir að ég hætti hjá ÍBV,” sagði Kristján í samtali við íþróttadeildar Sýnar. „Það voru þrjú til fjögur verkefni á borðinu sem ég hafði áhuga á. Ég fór langt með að ræða við Stjörnuna og ég komst ekki nægilega nálægt hinum verkefnunum til að klára þau.” „Ég ákvað að koma til liðs við sterkt félag. Félag sem hefur vaxið mikið undanfarin ár og ég er búinn að búa hérna í Garðabæ í fimmtán ár.” „Ég sé stigvaxandi fjölda krakka labba framhjá heimilinu mínu á æfingar hjá Stjörnunni. Það er stór hluti af þessu en fyrst og fremst var það liðið og leikmennirnir - hvernig þeirra viðhorf er.” „Þetta eru efnilegar stelpur á leiðinni upp og öflugir eldri leikmenn. Allt sem við kemur þessum klúbb hjálpaði til við að ég vildi koma hingað.” Er ekki bara eitt verkefni á næsta ári, að berjast um þá titla sem eru í boði? „Ég hef ekki heyrt fólk tala um neitt annað. Það er stefnan, já,” sagði Kristján. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn