Portúgal er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap fyrir Úrúgvæ í 16-liða úrslitunum í gær. Cristiano Ronaldo vildi ekki ræða um framtíð sína eftir leikinn.
Heimsmeistaratitillinn er eini stóri titillinn sem Ronaldo hefur ekki unnið á ferlinum. Hann verður 37 ára þegar HM hefst á ný í Katar 2022.
„Núna er ekki tíminn til þess að ræða framtíðina, hvorki leikmanna né þjálfara,“ sagði Ronaldo eftir leikinn í gær.
„Við erum með frábæran hóp af ungum leikmönnum með mikinn metnað og liðið mun halda áfram að vera á meðal þeirra bestu.“
Ronaldo: Ekki tíminn til þess að ræða framtíðina
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið


Haaland flúði Manchester borg
Enski boltinn



Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt
Íslenski boltinn



„Mæti honum með bros á vör“
Körfubolti


Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby
Íslenski boltinn