Ed Westwick skipt út í þáttaröð BBC vegna ásakana um kynferðislegt ofbeldi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. janúar 2018 14:57 Ed Westwick. vísir/getty Framleiðendur BBC-þáttaraðarinnar Ordeal by Innocence hafa skipt leikaranum Ed Westwick út fyrir leikarann Christian Cooke vegna ásakana sem komið hafa fram á hendur Westwick um kynferðislega áreitni. Allar senur sem Westwick lék í þarf að taka upp aftur þar sem búið var að taka þáttaröðina upp. Þáttaröðin er byggð á bók eftir Agöthu Christie og fer með hlutverk Mickey Argyll í þáttunum. Ordeal by Innocence átti að vera einn aðaljólaþáttur BBC en var tekinn af dagskrá eftir að ásakanirnar á hendur Westwick komu fram. Alls hafa þrjár konur sakað Westwick um kynferðisofbeldi en hann hefur neitað því að hafa brotið gegn þeim. Westwick skaust upp á stjörnuhimininn í bandarísku þáttunum Gossip Girl. Þegar þátturinn var tekinn af dagskrá BBC sagði stofnunin að með því væri ekki nein afstaða tekin til ásakananna heldur væri verið að finna lausn á málinu. Þessi lausn BBC svipar mjög til þess þegar breytingar voru gerðar á leikaraliði myndarinnar All the Money in the World sem Ridley Scott leikstýrir. Þá var Kevin Spacey skipt út fyrir leikarann Christopher Plummer eftir að hann Spacey hafði verið sakaður um kynferðisofbeldi. Taka þurfti upp aftur allar senur sem Spacey hafði leikið í. MeToo Tengdar fréttir Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8. nóvember 2017 06:40 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Framleiðendur BBC-þáttaraðarinnar Ordeal by Innocence hafa skipt leikaranum Ed Westwick út fyrir leikarann Christian Cooke vegna ásakana sem komið hafa fram á hendur Westwick um kynferðislega áreitni. Allar senur sem Westwick lék í þarf að taka upp aftur þar sem búið var að taka þáttaröðina upp. Þáttaröðin er byggð á bók eftir Agöthu Christie og fer með hlutverk Mickey Argyll í þáttunum. Ordeal by Innocence átti að vera einn aðaljólaþáttur BBC en var tekinn af dagskrá eftir að ásakanirnar á hendur Westwick komu fram. Alls hafa þrjár konur sakað Westwick um kynferðisofbeldi en hann hefur neitað því að hafa brotið gegn þeim. Westwick skaust upp á stjörnuhimininn í bandarísku þáttunum Gossip Girl. Þegar þátturinn var tekinn af dagskrá BBC sagði stofnunin að með því væri ekki nein afstaða tekin til ásakananna heldur væri verið að finna lausn á málinu. Þessi lausn BBC svipar mjög til þess þegar breytingar voru gerðar á leikaraliði myndarinnar All the Money in the World sem Ridley Scott leikstýrir. Þá var Kevin Spacey skipt út fyrir leikarann Christopher Plummer eftir að hann Spacey hafði verið sakaður um kynferðisofbeldi. Taka þurfti upp aftur allar senur sem Spacey hafði leikið í.
MeToo Tengdar fréttir Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8. nóvember 2017 06:40 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Leikkona sakar Ed Westwick um nauðgun Gossip Girl-stjarnan er sögð hafa náð fram vilja sínum gegn konunni í gestaherbergi heimilis síns. 8. nóvember 2017 06:40