Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. janúar 2018 14:02 Ræða Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum vakti mikla lukku. Vísir/Getty Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. „Ég hef alltaf verið örugg og meðvituð um hvað ég get og hvað ég get ekki,“ sagði Winfrey í tamali við tímaritið InStyle. „Þannig að það er ekki eitthvað sem ég hef áhuga á. Ég hef ekki genin í það. Það er ekki fyrir mig.“ Margir höfðu spáð því að Winfrey myndi bjóða sig fram eftir að þakkarræða hennar á Golden Globe verðlaunahátíðinni vakti mikla athygli. „Ég hitti manneskju um daginn sem sagðist vilja hjálpa til í kosningabaráttu. Það er ekki fyrir mig.“ Hún segir að Gayle King, besta vinkona hennar til margra ára, hitti einnig fólk sem sýni framboði áhuga. „Gayle sendir mér þessa hluti og segir svo „ég veit, ég veit. Ég veit! Það væri ekki gott fyrir þig – það væri gott fyrir alla aðra.““Virtist geta sigrað Trump Ræða Winfrey var tilfinningaþrungin og innblásin af MeToo-byltingunni. Myllumerkið #WinfreyObama2020 fór á flug og í nokkra daga kepptust bandarískir miðlar að spá fyrir um mögulegt framboð Winfrey. Þá virtust skoðanakannanir einnig benda til þess að Oprah ætti möguleika á að sigra Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseta, ef hún byði sig fram fyrir hönd Demókrata. Áhugaleysi Winfrey hefði þó ekki átt að koma mörgum á óvart þar sem hún hefur áður útilokað framboð í opinbert embætti. Nú síðast í desember á síðasta ári. „Ég mun aldrei sækjast eftir opinberu embætti,“ sagði Winfrey þá í viðtali við Hollywood Reporter. Tengdar fréttir Oprah gæti haft Trump undir samkvæmt könnunum Í einni skoðanakönnun er Oprah Winfrey með afgerandi forskot á Donald Trump Bandaríkjaforseta. 12. janúar 2018 11:51 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22 Oprah Winfrey stal senunni á Golden Globe með tilfinningaþrunginni ræðu Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey varð í nótt fyrsta svarta konan til að hljóta Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. 8. janúar 2018 07:55 Trump myndi tapa fyrir Opruh, Sanders og Biden Ný skoðanakönnun CNN bendir til þess að á brattann verði að sækja hjá Donald Trump árið 2020. 23. janúar 2018 18:09 Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi. 9. janúar 2018 19:11 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir Sjá meira
Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. „Ég hef alltaf verið örugg og meðvituð um hvað ég get og hvað ég get ekki,“ sagði Winfrey í tamali við tímaritið InStyle. „Þannig að það er ekki eitthvað sem ég hef áhuga á. Ég hef ekki genin í það. Það er ekki fyrir mig.“ Margir höfðu spáð því að Winfrey myndi bjóða sig fram eftir að þakkarræða hennar á Golden Globe verðlaunahátíðinni vakti mikla athygli. „Ég hitti manneskju um daginn sem sagðist vilja hjálpa til í kosningabaráttu. Það er ekki fyrir mig.“ Hún segir að Gayle King, besta vinkona hennar til margra ára, hitti einnig fólk sem sýni framboði áhuga. „Gayle sendir mér þessa hluti og segir svo „ég veit, ég veit. Ég veit! Það væri ekki gott fyrir þig – það væri gott fyrir alla aðra.““Virtist geta sigrað Trump Ræða Winfrey var tilfinningaþrungin og innblásin af MeToo-byltingunni. Myllumerkið #WinfreyObama2020 fór á flug og í nokkra daga kepptust bandarískir miðlar að spá fyrir um mögulegt framboð Winfrey. Þá virtust skoðanakannanir einnig benda til þess að Oprah ætti möguleika á að sigra Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseta, ef hún byði sig fram fyrir hönd Demókrata. Áhugaleysi Winfrey hefði þó ekki átt að koma mörgum á óvart þar sem hún hefur áður útilokað framboð í opinbert embætti. Nú síðast í desember á síðasta ári. „Ég mun aldrei sækjast eftir opinberu embætti,“ sagði Winfrey þá í viðtali við Hollywood Reporter.
Tengdar fréttir Oprah gæti haft Trump undir samkvæmt könnunum Í einni skoðanakönnun er Oprah Winfrey með afgerandi forskot á Donald Trump Bandaríkjaforseta. 12. janúar 2018 11:51 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22 Oprah Winfrey stal senunni á Golden Globe með tilfinningaþrunginni ræðu Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey varð í nótt fyrsta svarta konan til að hljóta Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. 8. janúar 2018 07:55 Trump myndi tapa fyrir Opruh, Sanders og Biden Ný skoðanakönnun CNN bendir til þess að á brattann verði að sækja hjá Donald Trump árið 2020. 23. janúar 2018 18:09 Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi. 9. janúar 2018 19:11 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir Sjá meira
Oprah gæti haft Trump undir samkvæmt könnunum Í einni skoðanakönnun er Oprah Winfrey með afgerandi forskot á Donald Trump Bandaríkjaforseta. 12. janúar 2018 11:51
Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22
Oprah Winfrey stal senunni á Golden Globe með tilfinningaþrunginni ræðu Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey varð í nótt fyrsta svarta konan til að hljóta Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. 8. janúar 2018 07:55
Trump myndi tapa fyrir Opruh, Sanders og Biden Ný skoðanakönnun CNN bendir til þess að á brattann verði að sækja hjá Donald Trump árið 2020. 23. janúar 2018 18:09
Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi. 9. janúar 2018 19:11