Barnabarn Bobby Kennedy svarar stefnuræðu Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. janúar 2018 23:30 Joe Kennedy er ein helsta vonarstjarna demókrata. Vísir/Getty Fulltrúardeildarþingmaðurinn Joseph Kennedy III, barnabarn Robert Kennedy, og ein helsta vonarstjarna demókrata í Bandaríkjunum mun flytja svar flokksins við fyrstu stefnuræðu Donald Trump sem flutt verður í nótt. Joe Kennedy eins og hann er kallaður er fulltrúardeildarþingmaður Massachusetts. Eins og áður segir er hann barnabarn Robert Kennedy, sem skotinn var til bana árið 1968 er hann bauð sig fram til forseta Bandaríkjanna. Þá er hann frændi John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna sem einnig var skotinn til bana.Robert, til vinstri, og John F. Kennedy voru bræður og nánir samstarfsmenn á sínum tíma.Vísir/GettyHinn 37 ára gamli Kennedy sem tekið hefur við keflinu í hinni þekktu Kennedy-fjölskyldu hefur vakið mikla athygli að undaförnu fyrir gagnrýni hans á tilraunir repúblikana til þess að afnema Obamacare úr gildi. Talið er að demókratar ætli sér að reyna að höfða til verkamanna sem og miðstéttarfólks með valinu á Kennedy en búist er við að 40 milljónir manns muni horfa á stefnuræðu Trump. Verður það verkefni Kennedy að svara og andmæla Trump. Mun hann feta í fótspor Edward Kennedy, bróður Robert og John, sem flutti svar demókrata við stefnuræðu Ronald Reagan árið 1982. Margir bíða spenntir eftir fyrstu stefnuræðu Trump en búist er við því að þar muni hann eigna sér gott ástand efnahagsmála í Bandaríkjunum. Horfa má á útsendingu frá stefnuræðunni hér að neðan en mun Trump flytja hana klukkan tvö í nótt að íslenskum tíma. Donald Trump Tengdar fréttir Trump reynir að ná til kjósenda Trump heldur i kvöld sína aðra stefnuræðu sem forseti fyrir báðum deildum þingsins. 30. janúar 2018 12:20 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Fulltrúardeildarþingmaðurinn Joseph Kennedy III, barnabarn Robert Kennedy, og ein helsta vonarstjarna demókrata í Bandaríkjunum mun flytja svar flokksins við fyrstu stefnuræðu Donald Trump sem flutt verður í nótt. Joe Kennedy eins og hann er kallaður er fulltrúardeildarþingmaður Massachusetts. Eins og áður segir er hann barnabarn Robert Kennedy, sem skotinn var til bana árið 1968 er hann bauð sig fram til forseta Bandaríkjanna. Þá er hann frændi John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna sem einnig var skotinn til bana.Robert, til vinstri, og John F. Kennedy voru bræður og nánir samstarfsmenn á sínum tíma.Vísir/GettyHinn 37 ára gamli Kennedy sem tekið hefur við keflinu í hinni þekktu Kennedy-fjölskyldu hefur vakið mikla athygli að undaförnu fyrir gagnrýni hans á tilraunir repúblikana til þess að afnema Obamacare úr gildi. Talið er að demókratar ætli sér að reyna að höfða til verkamanna sem og miðstéttarfólks með valinu á Kennedy en búist er við að 40 milljónir manns muni horfa á stefnuræðu Trump. Verður það verkefni Kennedy að svara og andmæla Trump. Mun hann feta í fótspor Edward Kennedy, bróður Robert og John, sem flutti svar demókrata við stefnuræðu Ronald Reagan árið 1982. Margir bíða spenntir eftir fyrstu stefnuræðu Trump en búist er við því að þar muni hann eigna sér gott ástand efnahagsmála í Bandaríkjunum. Horfa má á útsendingu frá stefnuræðunni hér að neðan en mun Trump flytja hana klukkan tvö í nótt að íslenskum tíma.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump reynir að ná til kjósenda Trump heldur i kvöld sína aðra stefnuræðu sem forseti fyrir báðum deildum þingsins. 30. janúar 2018 12:20 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Trump reynir að ná til kjósenda Trump heldur i kvöld sína aðra stefnuræðu sem forseti fyrir báðum deildum þingsins. 30. janúar 2018 12:20