ESB hvetur Tyrki til að fella niður neyðarlög Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2018 23:15 Þingmennirnir krefjast þess að allar fjárveitingar Evrópusambandsins til Tyrklands verði að fylgja þeim skilyrðum að yfirvöld Tyrklands bæti stöðu sína varðandi mannréttindi, lýðræði og réttarkerfis Tyrklands. Vísir/AFP Evrópuþingið samþykkti í dag að kalla eftir því að yfirvöld Tyrklands felli neyðarlög landsins niður. Þau hafa verið í gildi frá því hluti hersins reyndi að fremja valdarán sumarið 2016. Þingmenn fordæmdu hundruð handtaka í Tyrklandi að undanförnu og sögðu þeim ætlað að þagga niður í allri gagnrýni á aðgerðir tyrkneska hersins í Afrin-héraði í Sýrlandi.Sjá einnig: Fjöldi lækna handtekinn fyrir að gagnrýna aðgerðir Tyrklands í SýrlandiÞar að auki gagnrýndu þingmennirnir sífellt versnandi ástand varðandi frelsi, réttindi og réttarkerfi Tyrkja. Síðan neyðarlögin voru sett á hefur minnst 160 fjölmiðlum verið lokað í Tyrklandi. Þá hafa um 50 þúsund manns verið handteknir og minnst 140 þúsund manns hafa verið reknir úr opinberum störfum vegna ásakana um að hafa komið að valdaráninu. Af hinum reknu er að mestu um að ræða kennara, dómara og hermenn. Þingmennirnir krefjast þess að allar fjárveitingar Evrópusambandsins til Tyrklands verði að fylgja þeim skilyrðum að yfirvöld Tyrklands bæti stöðu sína varðandi mannréttindi, lýðræði og réttarkerfis Tyrklands.Samkvæmt frétt AFP segir Utanríkisráðuneyti Tyrklands að ályktunin sé marklaust plagg með innihaldslausum ásökunum. Eini tilgangur þingmannanna hafi verið að gagnrýna Tyrkland. Þá sagði ráðuneytið að neyðarlögin sé enn nauðsynleg til að „eyða að fullu ógnunum gegn tilveru Tyrklands og lýðræðis þjóðarinnar“.Vill peningaRecep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, mun hitta forsvarsmenn ESB á fundi í Búlgaríu í næsta mánuði. Búist er við spennu á fundinum en samband Tyrklands og ESB hefur versnað verulega frá 2016. Erdogan mun að öllum líkindum fara fram á fjárveitingar vegna sýrlenskra flóttamanna, bættu tollasamstarfi og að Tyrkir geti ferðast til Evrópu án vegabréfsáritana.Samkvæmt frétt Reuters er líklegt að Tyrkir fá fjárveitingu og lítið annað. Að Tyrkir fái þrjá milljarða Evra til að borga fyrir skóla, læknaþjónustu og annað fyrir sýrlenska flóttamenn þar í landi.Erindreki Tyrklands hjá ESB sagði að það myndi borga sig fyrir Evrópu að gefa Tyrkjum jákvæð merki. Tyrkir yrðu þannig líklegri til að grípa til umbóta. Því meira sem ESB einangraði Tyrkland því meira myndi ríkið snúa sér að þjóðernishyggju Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfirvöld í Tyrklandi hafa bannað viðburði hinsegin fólks Yfirvöld í Tyrklandi banna viðburði hinsegin fólks þangað til annað verður ákveðið. 19. nóvember 2017 23:35 Tyrkir vara við ferðum til Þýskalands Yfirvöld í Tyrklandi hafa gefið út formlega ferðaviðvörun fyrir Þýskaland 10. september 2017 11:15 Erdogan heitir því að ráðast á Manbij Til átaka gæti komið á milli Tyrklands og Bandaríkjanna þar sem bandarískir hermenn eru í Manbij. 26. janúar 2018 13:15 Erdogan segir ESB hafa leikið sér að Tyrklandi Forseti Tyrklands segir Evrópusambandið ekki standa með Tyrkjum og lýsir yfir þeim vilja að taka upp dauðarefsingar á ný. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að það myndi binda enda á aðildarumsókn Tyrkja. 17. júlí 2017 06:00 Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. 3. febrúar 2018 07:00 Ár liðið frá valdaránstilrauninni í Tyrklandi Fjölmargir viðburðir verða haldnir víðs vegar í Tyrklandi í dag til að minnast þess að ár er liðið frá misheppnaðri valdaránstilraun þar í landi. 15. júlí 2017 10:29 Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. 24. október 2017 06:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Evrópuþingið samþykkti í dag að kalla eftir því að yfirvöld Tyrklands felli neyðarlög landsins niður. Þau hafa verið í gildi frá því hluti hersins reyndi að fremja valdarán sumarið 2016. Þingmenn fordæmdu hundruð handtaka í Tyrklandi að undanförnu og sögðu þeim ætlað að þagga niður í allri gagnrýni á aðgerðir tyrkneska hersins í Afrin-héraði í Sýrlandi.Sjá einnig: Fjöldi lækna handtekinn fyrir að gagnrýna aðgerðir Tyrklands í SýrlandiÞar að auki gagnrýndu þingmennirnir sífellt versnandi ástand varðandi frelsi, réttindi og réttarkerfi Tyrkja. Síðan neyðarlögin voru sett á hefur minnst 160 fjölmiðlum verið lokað í Tyrklandi. Þá hafa um 50 þúsund manns verið handteknir og minnst 140 þúsund manns hafa verið reknir úr opinberum störfum vegna ásakana um að hafa komið að valdaráninu. Af hinum reknu er að mestu um að ræða kennara, dómara og hermenn. Þingmennirnir krefjast þess að allar fjárveitingar Evrópusambandsins til Tyrklands verði að fylgja þeim skilyrðum að yfirvöld Tyrklands bæti stöðu sína varðandi mannréttindi, lýðræði og réttarkerfis Tyrklands.Samkvæmt frétt AFP segir Utanríkisráðuneyti Tyrklands að ályktunin sé marklaust plagg með innihaldslausum ásökunum. Eini tilgangur þingmannanna hafi verið að gagnrýna Tyrkland. Þá sagði ráðuneytið að neyðarlögin sé enn nauðsynleg til að „eyða að fullu ógnunum gegn tilveru Tyrklands og lýðræðis þjóðarinnar“.Vill peningaRecep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, mun hitta forsvarsmenn ESB á fundi í Búlgaríu í næsta mánuði. Búist er við spennu á fundinum en samband Tyrklands og ESB hefur versnað verulega frá 2016. Erdogan mun að öllum líkindum fara fram á fjárveitingar vegna sýrlenskra flóttamanna, bættu tollasamstarfi og að Tyrkir geti ferðast til Evrópu án vegabréfsáritana.Samkvæmt frétt Reuters er líklegt að Tyrkir fá fjárveitingu og lítið annað. Að Tyrkir fái þrjá milljarða Evra til að borga fyrir skóla, læknaþjónustu og annað fyrir sýrlenska flóttamenn þar í landi.Erindreki Tyrklands hjá ESB sagði að það myndi borga sig fyrir Evrópu að gefa Tyrkjum jákvæð merki. Tyrkir yrðu þannig líklegri til að grípa til umbóta. Því meira sem ESB einangraði Tyrkland því meira myndi ríkið snúa sér að þjóðernishyggju
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfirvöld í Tyrklandi hafa bannað viðburði hinsegin fólks Yfirvöld í Tyrklandi banna viðburði hinsegin fólks þangað til annað verður ákveðið. 19. nóvember 2017 23:35 Tyrkir vara við ferðum til Þýskalands Yfirvöld í Tyrklandi hafa gefið út formlega ferðaviðvörun fyrir Þýskaland 10. september 2017 11:15 Erdogan heitir því að ráðast á Manbij Til átaka gæti komið á milli Tyrklands og Bandaríkjanna þar sem bandarískir hermenn eru í Manbij. 26. janúar 2018 13:15 Erdogan segir ESB hafa leikið sér að Tyrklandi Forseti Tyrklands segir Evrópusambandið ekki standa með Tyrkjum og lýsir yfir þeim vilja að taka upp dauðarefsingar á ný. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að það myndi binda enda á aðildarumsókn Tyrkja. 17. júlí 2017 06:00 Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. 3. febrúar 2018 07:00 Ár liðið frá valdaránstilrauninni í Tyrklandi Fjölmargir viðburðir verða haldnir víðs vegar í Tyrklandi í dag til að minnast þess að ár er liðið frá misheppnaðri valdaránstilraun þar í landi. 15. júlí 2017 10:29 Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. 24. október 2017 06:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Yfirvöld í Tyrklandi hafa bannað viðburði hinsegin fólks Yfirvöld í Tyrklandi banna viðburði hinsegin fólks þangað til annað verður ákveðið. 19. nóvember 2017 23:35
Tyrkir vara við ferðum til Þýskalands Yfirvöld í Tyrklandi hafa gefið út formlega ferðaviðvörun fyrir Þýskaland 10. september 2017 11:15
Erdogan heitir því að ráðast á Manbij Til átaka gæti komið á milli Tyrklands og Bandaríkjanna þar sem bandarískir hermenn eru í Manbij. 26. janúar 2018 13:15
Erdogan segir ESB hafa leikið sér að Tyrklandi Forseti Tyrklands segir Evrópusambandið ekki standa með Tyrkjum og lýsir yfir þeim vilja að taka upp dauðarefsingar á ný. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að það myndi binda enda á aðildarumsókn Tyrkja. 17. júlí 2017 06:00
Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. 3. febrúar 2018 07:00
Ár liðið frá valdaránstilrauninni í Tyrklandi Fjölmargir viðburðir verða haldnir víðs vegar í Tyrklandi í dag til að minnast þess að ár er liðið frá misheppnaðri valdaránstilraun þar í landi. 15. júlí 2017 10:29
Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. 24. október 2017 06:00