„Frábær samvinna hjá dómurunum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. febrúar 2018 20:30 Jon Moss ræðir við Eddie Smart í leiknum í dag. Þeir fá stjörnu í kladdann hjá Gallagher vísir/getty Tottenham fékk tvær vítaspyrnur á tíu mínútum í leik sínum við Liverpool á Anfield í dag. Báðir dómarnir hafa verið mikið á milli tannanna á fólki eftir leikinn en dómarasérfræðingur Sky Sports segir dómara leiksins hafa átt frábæran dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem þrjú mörk voru skoruð og tvær vítaspyrnur dæmdar á síðasta korterinu. Fyrri vítaspyrnan kom á 86. mínútu. Loris Karius felldi Harry Kane í teignum og um það er lítið deilt. Hins vegar vilja margir meina að Kane hafi verið rangstæður og því hefði ekki átt að dæma vítaspyrnu. Jonathan Moss, dómari leiksins, benti fyrst á punktinn en ræddi svo lengi vel við aðstoðardómarann Eddie Smart áður en hann ákvað að dómurinn skyldi standa. „Kane er rangstæður og Dejan Lovren á tækifæri á því að hreinsa boltann. Hann gerir það ekki en kom þó klárlega við boltann. Boltinn berst svo til Kane sem er nú orðinn réttstæður samkvæmt reglunum,“ sagði Dermot Gallagher, fyrrum dómari og núverandi sérfræðingur Sky Sports. „Þetta var frábær dómur að mínu mati. Þetta tók smá tíma en þeir komust að réttri niðurstöðu. Lovren hittir boltann illa og Kane er því réttstæður.“ Seinni vítaspyrnan var svo ekki dæmd af Moss heldur Smart aðstoðardómara. Þá braut Virgil van Dijk á Eric Lamela innan vítateigs. Moss dæmdi ekkert og ætlaði að láta leikinn halda áfram en Smart dæmdi vítaspyrnuna. „Það eru svo margir inni í vítateig að sjónarhorn Moss er ekki nógu gott. Það er enginn vafi á því að þetta var vítaspyrna og er annað dæmi um frábæra samvinnu á milli Moss og Smart,“ sagði Gallagher. Margir stuðningsmenn Liverpool hafa verið mjög óánægðir með þessa vítaspyrnudóma, sérstaklega þó þann síðari þar sem Kane skoraði jöfnunarmarkið úr þeirri spyrnu í blálokin. Hins vegar virðast margir sérfræðinganna vera vissir um að þetta hafi verið réttur dómur.It was a penalty .... https://t.co/eha8fUEpFD — Gary Neville (@GNev2) February 4, 2018 Pjúra víti á Van Dick. Drullaðu boltanum bara í burtu!!! — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) February 4, 2018Heart rate has finally returned to normal after breathless finale to #LIVTOT Lots of contradictory opinions. Mine are. 1). Kane is onside 2). Kane/Karius penalty. Harsh 3). Van Dijk/ Lamela. Penalty 4). Wanyama. Hardest shot I’ve ever seen 5). 2-2 fair result — Graeme Le Saux (@graemelesaux14) February 4, 2018I’m sorry. But not a penalty for me. Just when I thought we had pulled it back #LFC#LIVTOThttps://t.co/XwPRonXcwT — Tom Munns (@TomMunns1) February 4, 2018 Enski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Tottenham fékk tvær vítaspyrnur á tíu mínútum í leik sínum við Liverpool á Anfield í dag. Báðir dómarnir hafa verið mikið á milli tannanna á fólki eftir leikinn en dómarasérfræðingur Sky Sports segir dómara leiksins hafa átt frábæran dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem þrjú mörk voru skoruð og tvær vítaspyrnur dæmdar á síðasta korterinu. Fyrri vítaspyrnan kom á 86. mínútu. Loris Karius felldi Harry Kane í teignum og um það er lítið deilt. Hins vegar vilja margir meina að Kane hafi verið rangstæður og því hefði ekki átt að dæma vítaspyrnu. Jonathan Moss, dómari leiksins, benti fyrst á punktinn en ræddi svo lengi vel við aðstoðardómarann Eddie Smart áður en hann ákvað að dómurinn skyldi standa. „Kane er rangstæður og Dejan Lovren á tækifæri á því að hreinsa boltann. Hann gerir það ekki en kom þó klárlega við boltann. Boltinn berst svo til Kane sem er nú orðinn réttstæður samkvæmt reglunum,“ sagði Dermot Gallagher, fyrrum dómari og núverandi sérfræðingur Sky Sports. „Þetta var frábær dómur að mínu mati. Þetta tók smá tíma en þeir komust að réttri niðurstöðu. Lovren hittir boltann illa og Kane er því réttstæður.“ Seinni vítaspyrnan var svo ekki dæmd af Moss heldur Smart aðstoðardómara. Þá braut Virgil van Dijk á Eric Lamela innan vítateigs. Moss dæmdi ekkert og ætlaði að láta leikinn halda áfram en Smart dæmdi vítaspyrnuna. „Það eru svo margir inni í vítateig að sjónarhorn Moss er ekki nógu gott. Það er enginn vafi á því að þetta var vítaspyrna og er annað dæmi um frábæra samvinnu á milli Moss og Smart,“ sagði Gallagher. Margir stuðningsmenn Liverpool hafa verið mjög óánægðir með þessa vítaspyrnudóma, sérstaklega þó þann síðari þar sem Kane skoraði jöfnunarmarkið úr þeirri spyrnu í blálokin. Hins vegar virðast margir sérfræðinganna vera vissir um að þetta hafi verið réttur dómur.It was a penalty .... https://t.co/eha8fUEpFD — Gary Neville (@GNev2) February 4, 2018 Pjúra víti á Van Dick. Drullaðu boltanum bara í burtu!!! — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) February 4, 2018Heart rate has finally returned to normal after breathless finale to #LIVTOT Lots of contradictory opinions. Mine are. 1). Kane is onside 2). Kane/Karius penalty. Harsh 3). Van Dijk/ Lamela. Penalty 4). Wanyama. Hardest shot I’ve ever seen 5). 2-2 fair result — Graeme Le Saux (@graemelesaux14) February 4, 2018I’m sorry. But not a penalty for me. Just when I thought we had pulled it back #LFC#LIVTOThttps://t.co/XwPRonXcwT — Tom Munns (@TomMunns1) February 4, 2018
Enski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira