Marki bætt við þann markahæsta mánuði eftir að leikurinn fór fram Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. febrúar 2018 16:30 Ondrej Zdráhala fékk mark að gjöf frá EHF. vísir/getty Tékkneski leikstjórnandinn Ondrej Zdráhala var markahæsti leikmaður EM 2018 í handbolta sem fram fór í Króatíu í janúar en hann skoraði 56 mörk fyrir tékkneska liðið sem var spútniklið mótsins og endaði í sjötta sæti. Þegar að Zdráhala fékk verðlaunin fyrir að vera sá markahæsti var talið að hann hefði skorað 55 mörk en nú er evrópska handboltasambandið búið að fara yfir alla leikina og þar fannst eitt mark aukalega. Í leik Tékklands og Danmerkur sem fram fór fyrir mánuði síðan á EM var 24. mark tékkneska liðið skráð á Jakub Hrstka en það rétta er að Zdráhala skoraði markið sem jafnaði leikinn í 24-24 þegar átta mínútur voru eftir.Í frétt á vef EHF segir að búið er að bæta markinu við opinbera tölfræði mótsins þannig að Zdráhala er nú skráður markakóngur með 56 mörk. Tékkinn skoraði átta mörkum meira en Spánverjinn Valero Rivera sem var markakóngur á EM 2016 í Póllandi en Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov raðaði inn 61 marki á EM 2012 sem er metið. Zdráhala varð í Króatíu þriðji Tékkinn sem verður markakóngur EM en það afrekaði einnig Jan Filip á EM 1998 og stórstjarnan Filip Jicha varð markakóngur á EM 2010 í Austurríki þar sem að Ísland vann til bronsverðlauna. EM 2018 í handbolta Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Sjá meira
Tékkneski leikstjórnandinn Ondrej Zdráhala var markahæsti leikmaður EM 2018 í handbolta sem fram fór í Króatíu í janúar en hann skoraði 56 mörk fyrir tékkneska liðið sem var spútniklið mótsins og endaði í sjötta sæti. Þegar að Zdráhala fékk verðlaunin fyrir að vera sá markahæsti var talið að hann hefði skorað 55 mörk en nú er evrópska handboltasambandið búið að fara yfir alla leikina og þar fannst eitt mark aukalega. Í leik Tékklands og Danmerkur sem fram fór fyrir mánuði síðan á EM var 24. mark tékkneska liðið skráð á Jakub Hrstka en það rétta er að Zdráhala skoraði markið sem jafnaði leikinn í 24-24 þegar átta mínútur voru eftir.Í frétt á vef EHF segir að búið er að bæta markinu við opinbera tölfræði mótsins þannig að Zdráhala er nú skráður markakóngur með 56 mörk. Tékkinn skoraði átta mörkum meira en Spánverjinn Valero Rivera sem var markakóngur á EM 2016 í Póllandi en Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov raðaði inn 61 marki á EM 2012 sem er metið. Zdráhala varð í Króatíu þriðji Tékkinn sem verður markakóngur EM en það afrekaði einnig Jan Filip á EM 1998 og stórstjarnan Filip Jicha varð markakóngur á EM 2010 í Austurríki þar sem að Ísland vann til bronsverðlauna.
EM 2018 í handbolta Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Sjá meira