Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 11:30 Reiður Jürgen Klopp. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. Liverpool vann Meistaradeildina síðast fyrir þrettán árum eða eftir sigur á AC Milan í úrslitaleik í Istanbul 25. maí 2005. Liðið lenti þá 3-0 undir en náð að jafna og svo að vinna leikinn í vítakeppni. Mótherjar Liverpool í kvöld er Porto frá Portúgal. Liverpool liðið er mun sigurstranglegra liðið í viðureigninni við Portúgalana. Klopp var alls ekki ánægður að vera spurður af því hvort lið Liverpool í dag gæti leikið eftir afrek Liverpool-liðsins frá 2005.Don't ask Jurgen Klopp about Liverpool's 2005 #UCL title. WATCH: https://t.co/p5GZD3f9zcpic.twitter.com/huoctt8UeV — ESPN FC (@ESPNFC) February 14, 2018 „Ég held ekki að liðið frá 2005 hafi hugsað um hvort það gæti unnið titilinn fyrir leik þess í sextán liða úrslitunum. Ef svo hefur verið þá kæmi það mér mjög á óvart. Ég gæti spurt Rafa (Benitez) en ég er nokkuð viss,“ svaraði Jürgen Klopp en var augljóslega mjög pirraður. Liverpool mætti Bayer Leverkusen í sextán liða úrslitunum 2004-05 og vann þá leikina 3-1 og 3-1. Liðið sló síðan út Juventus og Chelsea á leið sinni í úrslitaleikinn. „Við munum reyna að vinna úrslitaleikinn ef við komust þangað en það er mjög löng leið í þann leik og mörg góð fótboltalið standa í vegi okkar. Ég get ekki sagt að ég sé ekki hrifinn af því, þar sem ég hata það hreinlega, að tala næstu umferð á eftir þá sem þú ert að spila á hverjum tíma,“ sagði Klopp. „Aðeins þar sem að ég er vinalegur og kurteis maður þá svaraði ég þessari spurningu þinni en vanalega þegar einhver spyr mig um næstu umferð þá yfirgef ég salinn strax,“ sagði Klopp. Það má sjá upptöku af svari Jürgen Klopp hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. Liverpool vann Meistaradeildina síðast fyrir þrettán árum eða eftir sigur á AC Milan í úrslitaleik í Istanbul 25. maí 2005. Liðið lenti þá 3-0 undir en náð að jafna og svo að vinna leikinn í vítakeppni. Mótherjar Liverpool í kvöld er Porto frá Portúgal. Liverpool liðið er mun sigurstranglegra liðið í viðureigninni við Portúgalana. Klopp var alls ekki ánægður að vera spurður af því hvort lið Liverpool í dag gæti leikið eftir afrek Liverpool-liðsins frá 2005.Don't ask Jurgen Klopp about Liverpool's 2005 #UCL title. WATCH: https://t.co/p5GZD3f9zcpic.twitter.com/huoctt8UeV — ESPN FC (@ESPNFC) February 14, 2018 „Ég held ekki að liðið frá 2005 hafi hugsað um hvort það gæti unnið titilinn fyrir leik þess í sextán liða úrslitunum. Ef svo hefur verið þá kæmi það mér mjög á óvart. Ég gæti spurt Rafa (Benitez) en ég er nokkuð viss,“ svaraði Jürgen Klopp en var augljóslega mjög pirraður. Liverpool mætti Bayer Leverkusen í sextán liða úrslitunum 2004-05 og vann þá leikina 3-1 og 3-1. Liðið sló síðan út Juventus og Chelsea á leið sinni í úrslitaleikinn. „Við munum reyna að vinna úrslitaleikinn ef við komust þangað en það er mjög löng leið í þann leik og mörg góð fótboltalið standa í vegi okkar. Ég get ekki sagt að ég sé ekki hrifinn af því, þar sem ég hata það hreinlega, að tala næstu umferð á eftir þá sem þú ert að spila á hverjum tíma,“ sagði Klopp. „Aðeins þar sem að ég er vinalegur og kurteis maður þá svaraði ég þessari spurningu þinni en vanalega þegar einhver spyr mig um næstu umferð þá yfirgef ég salinn strax,“ sagði Klopp. Það má sjá upptöku af svari Jürgen Klopp hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira