Býst við því að niðurstöður í máli Braga verði birtar í dag Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. febrúar 2018 14:04 Margrét Erlendsdóttir, upplýsingafulltrúi velferðarráðuneytisins, segist vilja tryggja að formennirnir fái niðurstöðurnar áður en þær verði birtar opinberlega. velferðarráðuneytið Margrét Erlendsdóttir, upplýsingafulltrúi velferðarráðuneytisins, á von á því að niðurstaða sem liggur fyrir í athugun velferðarráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, verði birt í dag. Athugun var sett í gang af hálfu ráðuneytisins eftir að Barnaverndarnefndir á höfuðborgarsvæðinu leituðu formlega til velferðarráðuneytisins í ráðherratíð Þorsteins Víglundssonar í nóvember á síðasta ári. Formenn nefndanna sendu formlegt bréf með umkvörtunum barnaverndarstarfsmanna á hendur Braga. Í bréfunum var kvartað yfir starfsháttum Braga og hann sakaður um óeðlileg afskipti af einstökum málum. Á föstudag tilkynnti velferðarráðuneytið að Bragi væri útnefndur sem framboðsefni Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna þrátt fyrir ásakanir starfsfólks barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu.Þorsteinn Víglundsson segir að það sé mikilvægt að endurreisa traust á milli Barnaverndarstofu og viðkomandi Barnaverndarnefnda og segir mikilvægt að niðurstöðurnar verði birtar sem fyrst.Vísir/SamsettVilja tryggja að formennirnir fái niðurstöðurnar áður en þær verða birtar opinberlega „Fjölmiðlar hafa verið að spyrjast fyrir um og óskað eftir því að fá þessar niðurstöður en ráðuneytið er ekki búið að svara neinum fjölmiðlum eða láta þessi gögn af hendi vegna þess að það er númer eitt að hafa það alveg á hreinu að formenn barnaverndarnefndanna sjálfra séu komnir með niðurstöðurnar áður en að aðrir fá þær,“ segir Margrét í samtali við Vísi. „Ég á frekar von á því að þetta verði birt en þetta er allt svo nýtt. Fjölmiðlar voru farnir að óska eftir bréfum til nefndanna áður en búið var að senda bréfin út þannig að það var aðeins of snemmt að bregðast við því,“ segir Margrét sem þorir ekki að fullyrða að niðurstaðan verði birt í dag en segir þó að sér finnist það ekki ólíklegt. „Þá verður send út tilkynning eins og venjulega er gert og vakin athygli á því.“ Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Margrét Erlendsdóttir, upplýsingafulltrúi velferðarráðuneytisins, á von á því að niðurstaða sem liggur fyrir í athugun velferðarráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, verði birt í dag. Athugun var sett í gang af hálfu ráðuneytisins eftir að Barnaverndarnefndir á höfuðborgarsvæðinu leituðu formlega til velferðarráðuneytisins í ráðherratíð Þorsteins Víglundssonar í nóvember á síðasta ári. Formenn nefndanna sendu formlegt bréf með umkvörtunum barnaverndarstarfsmanna á hendur Braga. Í bréfunum var kvartað yfir starfsháttum Braga og hann sakaður um óeðlileg afskipti af einstökum málum. Á föstudag tilkynnti velferðarráðuneytið að Bragi væri útnefndur sem framboðsefni Íslands til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna þrátt fyrir ásakanir starfsfólks barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu.Þorsteinn Víglundsson segir að það sé mikilvægt að endurreisa traust á milli Barnaverndarstofu og viðkomandi Barnaverndarnefnda og segir mikilvægt að niðurstöðurnar verði birtar sem fyrst.Vísir/SamsettVilja tryggja að formennirnir fái niðurstöðurnar áður en þær verða birtar opinberlega „Fjölmiðlar hafa verið að spyrjast fyrir um og óskað eftir því að fá þessar niðurstöður en ráðuneytið er ekki búið að svara neinum fjölmiðlum eða láta þessi gögn af hendi vegna þess að það er númer eitt að hafa það alveg á hreinu að formenn barnaverndarnefndanna sjálfra séu komnir með niðurstöðurnar áður en að aðrir fá þær,“ segir Margrét í samtali við Vísi. „Ég á frekar von á því að þetta verði birt en þetta er allt svo nýtt. Fjölmiðlar voru farnir að óska eftir bréfum til nefndanna áður en búið var að senda bréfin út þannig að það var aðeins of snemmt að bregðast við því,“ segir Margrét sem þorir ekki að fullyrða að niðurstaðan verði birt í dag en segir þó að sér finnist það ekki ólíklegt. „Þá verður send út tilkynning eins og venjulega er gert og vakin athygli á því.“
Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira