„Þurfum mesta fótboltakraftaverk sögunnar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2018 07:00 Potter í fyrri leiknum gegn Arsenal. vísir/afp Við þurfum stærsta kraftaverk knattspyrnusögunnar gegn Arsenal, segir Graham Potter, stjóri Östersund, en liðin mætast í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í dag. Österstund tapaði fyrri leiknum 3-0. „Þú þarft eitt mesta kraftaverk knattspyrnusögunnar til þess að fara áfram, svo við höfum engu að tapa,” sagði þessi fyrrum varnarmaður West Brom, Stoke og Southampton. „Eini hluturinn sem þú munt sjá eftir ef leikmennirnir gefa ekki allt. Þetta er stórkostlegt tækifæri fyrir leikmennina og mig sjálfan til þess að fá þessa reynslu.” Rætt var um hvort að Östersund þyrfti meira og stærra kraftaverk en við sáum á mánudaginn þegar Wigan henti Man. City úr keppni í enska bikarnum.„Við þurfum líklega stærra kraftaverk, en það er kraftaverk að hlutur eins og sá sem þú talar um hafi gerst. Við byrjum 3-0 undir og erum á útivelli, á leið á Emirates - þetta er erfiður staður.” „Við verðum stoltir af því sem við höfum gert, sama hver úrslitin verða og við munum halda höfðinu hátt,” sagði Potter og bætti við að lokum: „Fyrir sjö árum síðan fór ég frá Heathrow til þess að taka við fjórðu deildarliði í Svíþjóð. Á morgun fer ég með fimm þúsund stuðningsmenn frá Östersund. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 20.00 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Fleiri fréttir Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Sjá meira
Við þurfum stærsta kraftaverk knattspyrnusögunnar gegn Arsenal, segir Graham Potter, stjóri Östersund, en liðin mætast í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í dag. Österstund tapaði fyrri leiknum 3-0. „Þú þarft eitt mesta kraftaverk knattspyrnusögunnar til þess að fara áfram, svo við höfum engu að tapa,” sagði þessi fyrrum varnarmaður West Brom, Stoke og Southampton. „Eini hluturinn sem þú munt sjá eftir ef leikmennirnir gefa ekki allt. Þetta er stórkostlegt tækifæri fyrir leikmennina og mig sjálfan til þess að fá þessa reynslu.” Rætt var um hvort að Östersund þyrfti meira og stærra kraftaverk en við sáum á mánudaginn þegar Wigan henti Man. City úr keppni í enska bikarnum.„Við þurfum líklega stærra kraftaverk, en það er kraftaverk að hlutur eins og sá sem þú talar um hafi gerst. Við byrjum 3-0 undir og erum á útivelli, á leið á Emirates - þetta er erfiður staður.” „Við verðum stoltir af því sem við höfum gert, sama hver úrslitin verða og við munum halda höfðinu hátt,” sagði Potter og bætti við að lokum: „Fyrir sjö árum síðan fór ég frá Heathrow til þess að taka við fjórðu deildarliði í Svíþjóð. Á morgun fer ég með fimm þúsund stuðningsmenn frá Östersund. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 20.00 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Fleiri fréttir Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Sjá meira