Tölvurnar eru enn ófundnar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. mars 2018 06:00 Lögreglan hvetur alla sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt að gera lögreglu viðvart. VÍSIR/GVA Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. Verðmæti vélanna, sem höfðu verið notaðar til að grafa eftir rafmyntinni Bitcoin, er talið um 200 milljónir króna. Tveir menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins auk þess sem grunur leikur á að starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar hafi aðstoðað þjófana við verkið. „Það hefur farið mikill tími og mikil vinna í þetta. Við erum að móta heildarmynd af þessu öllu saman en framhaldið skýrist vonandi í vikunni,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum. „Allar ábendingar sem fólk hefur um málið, stórar sem smáar, eru kærkomnar ef fólk telur sig hafa einhverjar vísbendingar eða upplýsingar.“Frétt Stöðvar 2 um málið þann 21. febrúar má sjá hér að neðan. Birtist í Fréttablaðinu Rafmyntir Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings vegna innbrota í gagnaver Lögreglan hvetur alla sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt að gera lögreglu viðvart 28. febrúar 2018 15:42 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. 2. mars 2018 17:11 Öryggisvörður talinn hafa aðstoðað við innbrot í gagnaver Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar er grunaður um að hafa aðstoðað innbrotsþjófa við að athafna sig þegar þeir brutust inn í gagnaver. 21. febrúar 2018 20:15 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Sjá meira
Enn hefur hvorki sést tangur né tetur af um 600 tölvum sem stolið var í þremur innbrotum í gagnaver í Borgarbyggð og Reykjanesbæ. Verðmæti vélanna, sem höfðu verið notaðar til að grafa eftir rafmyntinni Bitcoin, er talið um 200 milljónir króna. Tveir menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins auk þess sem grunur leikur á að starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar hafi aðstoðað þjófana við verkið. „Það hefur farið mikill tími og mikil vinna í þetta. Við erum að móta heildarmynd af þessu öllu saman en framhaldið skýrist vonandi í vikunni,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum. „Allar ábendingar sem fólk hefur um málið, stórar sem smáar, eru kærkomnar ef fólk telur sig hafa einhverjar vísbendingar eða upplýsingar.“Frétt Stöðvar 2 um málið þann 21. febrúar má sjá hér að neðan.
Birtist í Fréttablaðinu Rafmyntir Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings vegna innbrota í gagnaver Lögreglan hvetur alla sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt að gera lögreglu viðvart 28. febrúar 2018 15:42 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. 2. mars 2018 17:11 Öryggisvörður talinn hafa aðstoðað við innbrot í gagnaver Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar er grunaður um að hafa aðstoðað innbrotsþjófa við að athafna sig þegar þeir brutust inn í gagnaver. 21. febrúar 2018 20:15 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Sjá meira
Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings vegna innbrota í gagnaver Lögreglan hvetur alla sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt að gera lögreglu viðvart 28. febrúar 2018 15:42
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrota í gagnaver Tveir karlmenn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á innbroti í gagnaver voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhaldi. 2. mars 2018 17:11
Öryggisvörður talinn hafa aðstoðað við innbrot í gagnaver Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar er grunaður um að hafa aðstoðað innbrotsþjófa við að athafna sig þegar þeir brutust inn í gagnaver. 21. febrúar 2018 20:15