Spænsku liðin að pakka þeim ensku saman á stærsta sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 17:45 Alexis Sanchez og félagar í Manchester United eru úr leik. Vísir/Getty Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski liðin höfðu ekki tapað fyrir spænsku liði í Meistaradeildinni á leiktíðinni þegar kom að leik Manchester United og Sevilla á Old Trafford í gær. En eins og áður þá gengur lítið hjá þeim ensku þegar leikið er upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni.21 - Sevilla attempted 21 shots tonight; the most that Manchester United have allowed an opposition side at Old Trafford in a competitive match since Real Madrid attempted 22 in March 2013 (Champions League). Peppered. pic.twitter.com/34D4VYb62A — OptaJoe (@OptaJoe) March 13, 2018 Spænsk lið hafa nú unnið fjórtán af síðustu átján viðureignum sínum á móti enskum liðum í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Sevilla datt út fyrir Leicester City í sextán liða úrslitunum í fyrra en bætti fyrir það með óvæntum sigri á Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Þótt sigur liðsins hafi komið mörgum á óvart þá var hann sanngjarn. Aðeins liðum Chelsea, Liverpool, Arsenal og Leicester City hefur tekist að slá út lið úr spænsku deildinni. Sevilla, Barcelona, Real Madrid og Villarreal hafa öll dottið út einu sinni á móti ensku liði. Barcelona og Chelsea láta reyna á þetta í kvöld þegar Chelsea heimsækir Barcelona á Nývang í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli í London og því er allt opið ennþá. Hér fyrir neðan má þessi tök sem spænsku liðin hafa haft á þeim ensku undanfarin áratug.Fernando Torres skorar fyrir Liverpool á móti Real Madrid árið 2009.Vísir/GettyEnsk og spænsk lið sem hafa mæst í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar síðustu tíu tímabil:2017-18 Sextán liða úrslit: Sevilla sló út Manchester United (2-1 samanlagt) - Spánn2016-17 Sextán liða úrslit: Leicester City sló út Sevilla (3-2 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Atlético Madrid sló út Leicester City (2-1 samanlagt) - Spánn2015-16 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (5-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Real Madrid sló út Manchester City (1-0 samanlagt) - Spánn2014-15 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (3-1 samanlagt) - Spánn2013-14 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (4-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Atlético Madrid sló út Chelsea (3-1 samanlagt) - Spánn2012-13 Sextán liða úrslit: Real Madrid sló út Manchester United (3-2 samanlagt) - Spánn2011-12 Undanúrslit: Chelsea sló út Barcelona (3-2 samanlagt) - England2010-11 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (4-3 samanlagt) - Spánn Átta liða úrslit: Real Madrid sló út Tottenham (5-0 samanlagt) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 3-1 - Spánn2009-10 Átta liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (6-3 samanlagt) - Spánn2008-09 Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Real Madrid (5-0 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Arsenal sló út Villarreal (4-1 samanlagt) - England Undanúrslit: Barcelona sló út Chelsea (1-1, mark á útiveli) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 2-0 - Spánn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski liðin höfðu ekki tapað fyrir spænsku liði í Meistaradeildinni á leiktíðinni þegar kom að leik Manchester United og Sevilla á Old Trafford í gær. En eins og áður þá gengur lítið hjá þeim ensku þegar leikið er upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni.21 - Sevilla attempted 21 shots tonight; the most that Manchester United have allowed an opposition side at Old Trafford in a competitive match since Real Madrid attempted 22 in March 2013 (Champions League). Peppered. pic.twitter.com/34D4VYb62A — OptaJoe (@OptaJoe) March 13, 2018 Spænsk lið hafa nú unnið fjórtán af síðustu átján viðureignum sínum á móti enskum liðum í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Sevilla datt út fyrir Leicester City í sextán liða úrslitunum í fyrra en bætti fyrir það með óvæntum sigri á Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Þótt sigur liðsins hafi komið mörgum á óvart þá var hann sanngjarn. Aðeins liðum Chelsea, Liverpool, Arsenal og Leicester City hefur tekist að slá út lið úr spænsku deildinni. Sevilla, Barcelona, Real Madrid og Villarreal hafa öll dottið út einu sinni á móti ensku liði. Barcelona og Chelsea láta reyna á þetta í kvöld þegar Chelsea heimsækir Barcelona á Nývang í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli í London og því er allt opið ennþá. Hér fyrir neðan má þessi tök sem spænsku liðin hafa haft á þeim ensku undanfarin áratug.Fernando Torres skorar fyrir Liverpool á móti Real Madrid árið 2009.Vísir/GettyEnsk og spænsk lið sem hafa mæst í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar síðustu tíu tímabil:2017-18 Sextán liða úrslit: Sevilla sló út Manchester United (2-1 samanlagt) - Spánn2016-17 Sextán liða úrslit: Leicester City sló út Sevilla (3-2 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Atlético Madrid sló út Leicester City (2-1 samanlagt) - Spánn2015-16 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (5-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Real Madrid sló út Manchester City (1-0 samanlagt) - Spánn2014-15 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (3-1 samanlagt) - Spánn2013-14 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (4-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Atlético Madrid sló út Chelsea (3-1 samanlagt) - Spánn2012-13 Sextán liða úrslit: Real Madrid sló út Manchester United (3-2 samanlagt) - Spánn2011-12 Undanúrslit: Chelsea sló út Barcelona (3-2 samanlagt) - England2010-11 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (4-3 samanlagt) - Spánn Átta liða úrslit: Real Madrid sló út Tottenham (5-0 samanlagt) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 3-1 - Spánn2009-10 Átta liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (6-3 samanlagt) - Spánn2008-09 Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Real Madrid (5-0 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Arsenal sló út Villarreal (4-1 samanlagt) - England Undanúrslit: Barcelona sló út Chelsea (1-1, mark á útiveli) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 2-0 - Spánn
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira