Rannsóknarnefnd gagnrýnir Tesla vegna banaslyss Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. apríl 2018 18:35 Ætlast er til þess að ökumenn Tesla-bíla séu með hendur á stýri jafnvel þó að sjálfstýringin sé í gangi. Vísir/AFP Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum er ósátt við vinnubrögð bílaframleiðandans TESLA í kjölfar banaslyss þann 23. mars síðastliðinn, þar sem Tesla-jepplingur ók á vegatálma með þeim afleiðingum að Walter Huang, tveggja barna faðir á fertugsaldri, lést. Hefur nefndin gert athugasemdir við yfirlýsingu fyrirtækisins um tildrög slyssins.Tesla sendi frá sér tilkynningu á föstudag þar sem kom fram að sjálfstýrikerfi bílsins hafi verið í notkun þegar slysið átti sér stað. Þá sagði fyrirtækið að ökumaðurinn sem lést hafi borið nokkra sök, til að mynda hafi hann ekki verið með hendur á stýri rétt fyrir áreksturinn þó að bíllinn hafi gefið frá sér viðvaranir um að öruggast væri að hafa hendur á stýri. Þá sagði einnig að öryggistálminn sem bíllinn klessti á hafi orðið fyrir höggi í öðrum árekstri og því hafi hann ekki dreift högginu sem skyldi þegar bíll Huang lenti á tálmanum. „Á þessum tíma þarf rannsóknarnefnd samgönguslysa aðstoð Tesla við að lesa gögn úr bílnum,“ segir í yfirlýsingu frá Chris O‘Neil, talsmanni nefndarinnar. „Í öllum rannsóknum okkar þar sem Tesla bíll kemur við sögu hefur fyrirtækið verið afar samvinnuþýtt við að lesa gögn. Nefndin er hins vegar ósátt við að Tesla hafi gefið út upplýsingar sem eru til rannsóknar.“ Það þykir óvanalegt að nefndin gefi út yfirlýsingu af þessu tagi en hún hefur hins vegar gripið til aðgerða þegar flugfélög og flugvélaframleiðendur hafa birt upplýsingar sem nefndarmenn telja ótímabært að gera opinberar. Tengdar fréttir Tesla segir sjálfstýribúnað gera heiminn öruggari þrátt fyrir banaslys Búnaðurinn fækki árekstrum um allt að 40%. 1. apríl 2018 00:01 Tesla-bifreið var á sjálfstýringu þegar hún hafnaði á vegartálma Bíllinn hafnaði á vegatrálma og fórst ökumaður hans. 31. mars 2018 17:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum er ósátt við vinnubrögð bílaframleiðandans TESLA í kjölfar banaslyss þann 23. mars síðastliðinn, þar sem Tesla-jepplingur ók á vegatálma með þeim afleiðingum að Walter Huang, tveggja barna faðir á fertugsaldri, lést. Hefur nefndin gert athugasemdir við yfirlýsingu fyrirtækisins um tildrög slyssins.Tesla sendi frá sér tilkynningu á föstudag þar sem kom fram að sjálfstýrikerfi bílsins hafi verið í notkun þegar slysið átti sér stað. Þá sagði fyrirtækið að ökumaðurinn sem lést hafi borið nokkra sök, til að mynda hafi hann ekki verið með hendur á stýri rétt fyrir áreksturinn þó að bíllinn hafi gefið frá sér viðvaranir um að öruggast væri að hafa hendur á stýri. Þá sagði einnig að öryggistálminn sem bíllinn klessti á hafi orðið fyrir höggi í öðrum árekstri og því hafi hann ekki dreift högginu sem skyldi þegar bíll Huang lenti á tálmanum. „Á þessum tíma þarf rannsóknarnefnd samgönguslysa aðstoð Tesla við að lesa gögn úr bílnum,“ segir í yfirlýsingu frá Chris O‘Neil, talsmanni nefndarinnar. „Í öllum rannsóknum okkar þar sem Tesla bíll kemur við sögu hefur fyrirtækið verið afar samvinnuþýtt við að lesa gögn. Nefndin er hins vegar ósátt við að Tesla hafi gefið út upplýsingar sem eru til rannsóknar.“ Það þykir óvanalegt að nefndin gefi út yfirlýsingu af þessu tagi en hún hefur hins vegar gripið til aðgerða þegar flugfélög og flugvélaframleiðendur hafa birt upplýsingar sem nefndarmenn telja ótímabært að gera opinberar.
Tengdar fréttir Tesla segir sjálfstýribúnað gera heiminn öruggari þrátt fyrir banaslys Búnaðurinn fækki árekstrum um allt að 40%. 1. apríl 2018 00:01 Tesla-bifreið var á sjálfstýringu þegar hún hafnaði á vegartálma Bíllinn hafnaði á vegatrálma og fórst ökumaður hans. 31. mars 2018 17:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Tesla segir sjálfstýribúnað gera heiminn öruggari þrátt fyrir banaslys Búnaðurinn fækki árekstrum um allt að 40%. 1. apríl 2018 00:01
Tesla-bifreið var á sjálfstýringu þegar hún hafnaði á vegartálma Bíllinn hafnaði á vegatrálma og fórst ökumaður hans. 31. mars 2018 17:30