#MeToo teygir sig til Japan Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 09:57 Mikill styr hefur staðið um Fukuda og hefur hann nú sagt af sér. VISIR/AFP Junichi Fukuda, yfirmaður í japanska fjármálaráðuneytinu hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar ásakana um að hafa áreitt fréttakonu kynferðislega. Fréttir af málinu birtust fyrst í síðustu viku og birtist í kjölfarið hljóðupptaka þar sem Fukuda heyrist spyrja hvort hann megi strjúka blaðakonu um brjóstin. Fukuda neitar sök í málinu og segir að dómstólar muni fá að úrskurða um hvað sé rétt í málinu. Blaðamannafélag Japan hefur gefið frá sér yfirlýsingu sem fordæmir starfsaðstæður margra kvenkyns félagsmanna sinna. „Margar fréttakonur þurfa að sitja undir hræðilegri, niðurlægjandi meðferð.“ Er þar vísað meðal annars til kynferðislegs tals og óviðeigandi snertinga sem fréttakonur þora aðeins að mæta með þögninni vegna ótta við að skaða samband vinnuveitanda síns og þess sem taka á viðtal við. MeToo-hreyfingin hefur farið hægt af stað í Japan. Viðhorf til kynhlutverka þar í landi eru íhaldssöm og konur njóta ekki sömu tækifæra og karlmenn, en Japan situr til að mynda í 114. sæti jafnréttismælingarinnar Global Gender Gap. Ísland hefur trónað á toppi mælingarinnar síðastliðin níu ár. BBC greinir frá. MeToo Japan Tengdar fréttir Fannst látinn í kjölfar #metoo ásakana Min-ki neitaði upphaflega að hafa gert konunum mein en gaf út yfirlýsingu 27. febrúar þar sem hann bað brotaþola afsökunar. 9. mars 2018 15:45 Nýr kviðdómur ákveður örlög Cosby Bill Cosby snýr aftur í réttarsal í dag, um það bil 10 mánuðum eftir að upphafleg réttarhöld yfir honum voru ómerkt, í júní á síðasta ári. 9. apríl 2018 10:54 Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. 16. apríl 2018 23:40 Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Sjá meira
Junichi Fukuda, yfirmaður í japanska fjármálaráðuneytinu hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar ásakana um að hafa áreitt fréttakonu kynferðislega. Fréttir af málinu birtust fyrst í síðustu viku og birtist í kjölfarið hljóðupptaka þar sem Fukuda heyrist spyrja hvort hann megi strjúka blaðakonu um brjóstin. Fukuda neitar sök í málinu og segir að dómstólar muni fá að úrskurða um hvað sé rétt í málinu. Blaðamannafélag Japan hefur gefið frá sér yfirlýsingu sem fordæmir starfsaðstæður margra kvenkyns félagsmanna sinna. „Margar fréttakonur þurfa að sitja undir hræðilegri, niðurlægjandi meðferð.“ Er þar vísað meðal annars til kynferðislegs tals og óviðeigandi snertinga sem fréttakonur þora aðeins að mæta með þögninni vegna ótta við að skaða samband vinnuveitanda síns og þess sem taka á viðtal við. MeToo-hreyfingin hefur farið hægt af stað í Japan. Viðhorf til kynhlutverka þar í landi eru íhaldssöm og konur njóta ekki sömu tækifæra og karlmenn, en Japan situr til að mynda í 114. sæti jafnréttismælingarinnar Global Gender Gap. Ísland hefur trónað á toppi mælingarinnar síðastliðin níu ár. BBC greinir frá.
MeToo Japan Tengdar fréttir Fannst látinn í kjölfar #metoo ásakana Min-ki neitaði upphaflega að hafa gert konunum mein en gaf út yfirlýsingu 27. febrúar þar sem hann bað brotaþola afsökunar. 9. mars 2018 15:45 Nýr kviðdómur ákveður örlög Cosby Bill Cosby snýr aftur í réttarsal í dag, um það bil 10 mánuðum eftir að upphafleg réttarhöld yfir honum voru ómerkt, í júní á síðasta ári. 9. apríl 2018 10:54 Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. 16. apríl 2018 23:40 Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Sjá meira
Fannst látinn í kjölfar #metoo ásakana Min-ki neitaði upphaflega að hafa gert konunum mein en gaf út yfirlýsingu 27. febrúar þar sem hann bað brotaþola afsökunar. 9. mars 2018 15:45
Nýr kviðdómur ákveður örlög Cosby Bill Cosby snýr aftur í réttarsal í dag, um það bil 10 mánuðum eftir að upphafleg réttarhöld yfir honum voru ómerkt, í júní á síðasta ári. 9. apríl 2018 10:54
Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. 16. apríl 2018 23:40