Innlent

Hæstiréttur lækkar bætur skíðakonu

Gunnar Hrafn Jónsson skrifar
Konan hlaut varanlega örorku og voru henni dæmdar bætur bæði í hæstarétti og við héraðsdóm
Konan hlaut varanlega örorku og voru henni dæmdar bætur bæði í hæstarétti og við héraðsdóm
Hæstiréttur hefur lækkað skaðabætur sem Skíðafélagi Dalvíkur var gert að greiða skíðakonu sem slasaðist alvarlega á svæði félagsins og hlaut varanlega 20% örörku auk þess að vera frá vinnu í tvö ár. Konan, sem sat í stjórn félagsins þegar slysið varð, hlaut 7,7 milljóni króna í bætur samkvæmt dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra.

Hæstiréttur fellst að flestu leyti á dóminn en lækkar bæturnar niður í rúmar 5,9 milljónir.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×