Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2018 22:00 Gylfi Þór Sigurðsson er frá vegna meiðsla eins og er en hann hefur verið í stóru hlutverki hjá Everton í vetur Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. Valið um leikmann ársins stóð á milli Gylfa og markmannsins unga Jordan Pickford og þar hafði Pickford betur. Markmaðurinn var í raun sigurvegari kvöldsins því hann tók þrjú stærstu verðlaunin heim. Hann var valinn leikmaður ársins bæði af leikmönnunum sem og stuðningsmönnunum og tók einnig verðlaunin fyrir besta unga leikmanninn.| The @SportPesa_UK Player of the Season award goes to... @JPickford1! #TheDixiespic.twitter.com/vuZVqFfmxd — Everton (@Everton) May 1, 2018 Þá var markið ótrúlega sem Gylfi skoraði gegn Hajduk Split tilnefnt sem mark ársins en þar beið hann í lægri hlut gegn Wayne Rooney. Mark Rooney gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni var valið það besta.| Time to decide your #EFC Goal of the Season, presented by @carling! Watch the video and use one of the hashtags to vote...#TeamWayne - Rooney v West Ham (H)#TeamGylfi - Sigurdsson v Hajduk Split (A) pic.twitter.com/yP6QeWZ136 — Everton (@Everton) May 1, 2018#TheDixies pic.twitter.com/akAyQUGXz9 — EFC (@COYB1976) May 1, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. 26. mars 2018 15:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi Þór í sérstöðu hjá Pepsi Knattspyrnukappinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skrifað undir auglýsingasamning við gosdrykkjaframleiðann Pepsi. 22. mars 2018 06:44 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. Valið um leikmann ársins stóð á milli Gylfa og markmannsins unga Jordan Pickford og þar hafði Pickford betur. Markmaðurinn var í raun sigurvegari kvöldsins því hann tók þrjú stærstu verðlaunin heim. Hann var valinn leikmaður ársins bæði af leikmönnunum sem og stuðningsmönnunum og tók einnig verðlaunin fyrir besta unga leikmanninn.| The @SportPesa_UK Player of the Season award goes to... @JPickford1! #TheDixiespic.twitter.com/vuZVqFfmxd — Everton (@Everton) May 1, 2018 Þá var markið ótrúlega sem Gylfi skoraði gegn Hajduk Split tilnefnt sem mark ársins en þar beið hann í lægri hlut gegn Wayne Rooney. Mark Rooney gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni var valið það besta.| Time to decide your #EFC Goal of the Season, presented by @carling! Watch the video and use one of the hashtags to vote...#TeamWayne - Rooney v West Ham (H)#TeamGylfi - Sigurdsson v Hajduk Split (A) pic.twitter.com/yP6QeWZ136 — Everton (@Everton) May 1, 2018#TheDixies pic.twitter.com/akAyQUGXz9 — EFC (@COYB1976) May 1, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. 26. mars 2018 15:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi Þór í sérstöðu hjá Pepsi Knattspyrnukappinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skrifað undir auglýsingasamning við gosdrykkjaframleiðann Pepsi. 22. mars 2018 06:44 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. 26. mars 2018 15:00
Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30
Gylfi Þór í sérstöðu hjá Pepsi Knattspyrnukappinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skrifað undir auglýsingasamning við gosdrykkjaframleiðann Pepsi. 22. mars 2018 06:44