Karius: Við komum sterkari til baka Einar Sigurvinsson skrifar 27. maí 2018 20:30 Loris Karius brotnaði niður í leikslok í gær. getty „Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér, aftur og aftur,“ segir Loris Karius, markvörður Liverpool, á Twitter síðu sinni í dag. Karius gerðist sekur um skelfileg mistök sem gáfu Real Madrid tvö mörk, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. „Ég biðst innilegrar afsökunar, til liðsfélaga minni, til ykkar stuðningsmannanna og til starfsfólksins. Ég veit að ég klúðraði þessu með mínum mistökum og brást ykkur öllum,“ segir Karius. „Ég vildi óska þess að ég gæti farið aftur í tíma, en það er ekki í boði. Það sem gerir þetta enn verra er að okkur leið öllum eins og við gætum unnið Real Madrid og við vorum lengi inni í leiknum.“ Þá lætur Karius í ljós þakklæti til stuðningsmanna Liverpool. „Kærir þakkir til ykkar ótrúlegu stuðningsmanna sem mættuð til Kiev og stóðuð við bakið á mér, meira að segja eftir leikinn. Ég tek því ekki sem sjálfsögðum hlut og það hefur sýnt mér enn á ný hversu stór fjölskylda við erum.“ Hann sendir að lokum skýr skilaboð um að hann sé hvergi banginn eftir leik gærdagsins. „Þakka ykkur fyrir, við komum sterkari til baka.“Haven’t really slept until now... the scenes are still running through my head again and again... I'm infinitely sorry to my teammates, for you fans, and for all the staff. I know that I messed it up with the two mistakes and let you all down... pic.twitter.com/w9GixPiQDC — Loris Karius (@LorisKarius) May 27, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Karius bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Loris Karius átti slæman dag er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Karius gerði slæm mistök í tveimur mörkum Real. 26. maí 2018 21:43 Henderson: Þetta snýst ekki um einn leikmann Jordan Henderson vill ekki setja sökina á Loris Karius eftir tap Liverpool í úrslitaleik Meistradeildarinnar. 27. maí 2018 11:30 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
„Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér, aftur og aftur,“ segir Loris Karius, markvörður Liverpool, á Twitter síðu sinni í dag. Karius gerðist sekur um skelfileg mistök sem gáfu Real Madrid tvö mörk, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. „Ég biðst innilegrar afsökunar, til liðsfélaga minni, til ykkar stuðningsmannanna og til starfsfólksins. Ég veit að ég klúðraði þessu með mínum mistökum og brást ykkur öllum,“ segir Karius. „Ég vildi óska þess að ég gæti farið aftur í tíma, en það er ekki í boði. Það sem gerir þetta enn verra er að okkur leið öllum eins og við gætum unnið Real Madrid og við vorum lengi inni í leiknum.“ Þá lætur Karius í ljós þakklæti til stuðningsmanna Liverpool. „Kærir þakkir til ykkar ótrúlegu stuðningsmanna sem mættuð til Kiev og stóðuð við bakið á mér, meira að segja eftir leikinn. Ég tek því ekki sem sjálfsögðum hlut og það hefur sýnt mér enn á ný hversu stór fjölskylda við erum.“ Hann sendir að lokum skýr skilaboð um að hann sé hvergi banginn eftir leik gærdagsins. „Þakka ykkur fyrir, við komum sterkari til baka.“Haven’t really slept until now... the scenes are still running through my head again and again... I'm infinitely sorry to my teammates, for you fans, and for all the staff. I know that I messed it up with the two mistakes and let you all down... pic.twitter.com/w9GixPiQDC — Loris Karius (@LorisKarius) May 27, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Karius bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Loris Karius átti slæman dag er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Karius gerði slæm mistök í tveimur mörkum Real. 26. maí 2018 21:43 Henderson: Þetta snýst ekki um einn leikmann Jordan Henderson vill ekki setja sökina á Loris Karius eftir tap Liverpool í úrslitaleik Meistradeildarinnar. 27. maí 2018 11:30 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Karius bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Loris Karius átti slæman dag er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Karius gerði slæm mistök í tveimur mörkum Real. 26. maí 2018 21:43
Henderson: Þetta snýst ekki um einn leikmann Jordan Henderson vill ekki setja sökina á Loris Karius eftir tap Liverpool í úrslitaleik Meistradeildarinnar. 27. maí 2018 11:30
Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50