Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 11:15 Jóhann Berg situr í grasinu og bíður eftir aðhlynningu S2 Sport Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. Hjörvar var að vanda í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fóru þeir yfir aðdraganda vítaspyrnudómsins. Jóhann Berg Guðmundsson meiddist og þurfti að fara af velli. Rúrik Gíslason kom inn á í hans stað. Skiptingin gerðist þó ekki eins hratt og Hjörvar hefði viljað, Íslendingar voru einum færri í smá stund og á þeim tíma fékk Hörður Björgvin Magnússon dæmda á sig vítaspyrnu. Hjörvar var virkilega ósáttur með Heimi og félaga í þessu máli og benti á að hann hefði gert þetta áður, í fyrsta leik undankeppninnar á móti Úkraínu. Þá fékk Ísland mark í bakið eftir slæman varnarleik, einum færri eftir meiðsli. „Jói Berg þarf að fara út af og það er langur aðdragandi að því. Þarna á að koma maður strax inn á því hann situr þarna og gefur tíma,“ sagði Hjörvar. „Þetta hefði getað kostað okkur svo mikið.“ Reynir Leósson tók undir þetta og benti á að Heimir sjálfur segði oft að úrslitin þegar komið er upp í svona háan gæðaflokk ráðist oft á litlum smáatriðum. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 á leikdögum á HM í fótbolta. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16. júní 2018 16:15 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. Hjörvar var að vanda í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fóru þeir yfir aðdraganda vítaspyrnudómsins. Jóhann Berg Guðmundsson meiddist og þurfti að fara af velli. Rúrik Gíslason kom inn á í hans stað. Skiptingin gerðist þó ekki eins hratt og Hjörvar hefði viljað, Íslendingar voru einum færri í smá stund og á þeim tíma fékk Hörður Björgvin Magnússon dæmda á sig vítaspyrnu. Hjörvar var virkilega ósáttur með Heimi og félaga í þessu máli og benti á að hann hefði gert þetta áður, í fyrsta leik undankeppninnar á móti Úkraínu. Þá fékk Ísland mark í bakið eftir slæman varnarleik, einum færri eftir meiðsli. „Jói Berg þarf að fara út af og það er langur aðdragandi að því. Þarna á að koma maður strax inn á því hann situr þarna og gefur tíma,“ sagði Hjörvar. „Þetta hefði getað kostað okkur svo mikið.“ Reynir Leósson tók undir þetta og benti á að Heimir sjálfur segði oft að úrslitin þegar komið er upp í svona háan gæðaflokk ráðist oft á litlum smáatriðum. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 á leikdögum á HM í fótbolta.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16. júní 2018 16:15 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00
Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16. júní 2018 16:15