Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júní 2018 13:23 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur lagt 25 prósent toll á kínverskar vörur en talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. Eru aðgerðirnar tilkomnar vegna þess að bandarísk stjórnvöld telja kínversk stjórnvöld stela bandarísku hugviti. Tollarnir ná til 800 vara og eiga að koma til framkvæmda þan 6. júlí næstkomandi. Kína hefur sagt að það muni svara í sömu mynt en á móti segir Bandaríkjastjórn að ef Kínverjar svari í sömu mynt muni verða gripið til enn harðari aðgerða gegn þeim. Trump segir að tollarnir séu nauðsynlegir til þess að koma í veg fyrir að frekari ósanngjarna flutninga á bandarísku hugviti til Kína. Tollarnir munu vernda störf í Bandaríkjunum. „Bandaríkin geta ekki lengur liðið að missa tækni og hugvit í gegnum ósanngjörn viðskipti,“ sagði forsetinn. Á meðal varanna sem tollur verður lagður á eru flugvéladekk og uppþvottavélar. Tengdar fréttir Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. 2. júní 2018 08:00 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Kínverjar og Bandaríkjamenn slá viðskiptastríði sínu á frest Ríkin ætla að falla frá gagnkvæmum tollum eftir að Kínverjar samþykktu að auka innflutning á bandarískum vörum og þjónustu. 20. maí 2018 23:24 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur lagt 25 prósent toll á kínverskar vörur en talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. Eru aðgerðirnar tilkomnar vegna þess að bandarísk stjórnvöld telja kínversk stjórnvöld stela bandarísku hugviti. Tollarnir ná til 800 vara og eiga að koma til framkvæmda þan 6. júlí næstkomandi. Kína hefur sagt að það muni svara í sömu mynt en á móti segir Bandaríkjastjórn að ef Kínverjar svari í sömu mynt muni verða gripið til enn harðari aðgerða gegn þeim. Trump segir að tollarnir séu nauðsynlegir til þess að koma í veg fyrir að frekari ósanngjarna flutninga á bandarísku hugviti til Kína. Tollarnir munu vernda störf í Bandaríkjunum. „Bandaríkin geta ekki lengur liðið að missa tækni og hugvit í gegnum ósanngjörn viðskipti,“ sagði forsetinn. Á meðal varanna sem tollur verður lagður á eru flugvéladekk og uppþvottavélar.
Tengdar fréttir Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. 2. júní 2018 08:00 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Kínverjar og Bandaríkjamenn slá viðskiptastríði sínu á frest Ríkin ætla að falla frá gagnkvæmum tollum eftir að Kínverjar samþykktu að auka innflutning á bandarískum vörum og þjónustu. 20. maí 2018 23:24 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. 2. júní 2018 08:00
Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01
Kínverjar og Bandaríkjamenn slá viðskiptastríði sínu á frest Ríkin ætla að falla frá gagnkvæmum tollum eftir að Kínverjar samþykktu að auka innflutning á bandarískum vörum og þjónustu. 20. maí 2018 23:24