Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2018 12:00 Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. Varðandi byrjunarliðið héldu þeir að Jóhann Berg Guðmundsson kæmi aftur inn fyrir Rúrik en Reynir setti spurningarmerki með að setja Ara Frey Skúlason inn fyrir Hörð Björgvin Magnússon. „Hörður hefur verið mjög sterkur í föstum leikatriðum og skoraði sigurmarkið gegn Króötum hérna heima en mér fannst hann þungur á löppunum í síðasta leik,” sagði Reynir Leósson, einn af spekingum Sumarmessunar. „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu. Ég er ekki bjartsýnn. Ég er búinn á því eftir föstudaginn,” bætti Hjörvar við og hélt áfram: „Ég hef litla trú á þessu útaf heilsunni á Gylfa, Arons og Jóa. Við þurfum þá alla 100% og þeir eru ekki alveg 100%. Við getum ekki verið að haltra í gegnum þessa keppni.” „Þessir gæjar eru alltaf að koma mér á óvart en ég skal viðurkenna það að ég er ekkert ofboðslega bjartsýnn. Ég er bara nokkuð svartsýnn,” sagði Hjörvar að lokum. Innslagið og alla umræðuna má sjá í heild sinni hér að ofan þar sem Hjörvar ræðir meðal annars um nýja frasa sem hafa litið dagsins ljós á mótinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30 Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30 Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 25. júní 2018 21:30 Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 25. júní 2018 15:00 Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. 26. júní 2018 07:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. Varðandi byrjunarliðið héldu þeir að Jóhann Berg Guðmundsson kæmi aftur inn fyrir Rúrik en Reynir setti spurningarmerki með að setja Ara Frey Skúlason inn fyrir Hörð Björgvin Magnússon. „Hörður hefur verið mjög sterkur í föstum leikatriðum og skoraði sigurmarkið gegn Króötum hérna heima en mér fannst hann þungur á löppunum í síðasta leik,” sagði Reynir Leósson, einn af spekingum Sumarmessunar. „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu. Ég er ekki bjartsýnn. Ég er búinn á því eftir föstudaginn,” bætti Hjörvar við og hélt áfram: „Ég hef litla trú á þessu útaf heilsunni á Gylfa, Arons og Jóa. Við þurfum þá alla 100% og þeir eru ekki alveg 100%. Við getum ekki verið að haltra í gegnum þessa keppni.” „Þessir gæjar eru alltaf að koma mér á óvart en ég skal viðurkenna það að ég er ekkert ofboðslega bjartsýnn. Ég er bara nokkuð svartsýnn,” sagði Hjörvar að lokum. Innslagið og alla umræðuna má sjá í heild sinni hér að ofan þar sem Hjörvar ræðir meðal annars um nýja frasa sem hafa litið dagsins ljós á mótinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30 Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30 Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 25. júní 2018 21:30 Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 25. júní 2018 15:00 Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. 26. júní 2018 07:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Sumarmessan: „Vonum við ekki allir að liðið verði svona“ Eins og venja er í Sumarmessunni þá voru Hjörvar Hafliðason og félagar að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið íslenska liðsins mun líta út í æsta leik. 25. júní 2018 18:30
Sumarmessan: Louis van Gaal eða David Moyes arftakar Heimis Hjörvar Hafliðason sagði í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að hann vildi sjá Louis van Gaal eða David Moyes taka við þjálfun íslenska fótboltalandsliðsins þegar Heimir Hallgrímsson lætur af störfum 26. júní 2018 10:30
Sumarmessan: HM er hálfnað og þetta eru þeir ellefu bestu HM er hálfnað og Sumarmessan fór að sjálfsögðu yfir leiki gærdagsins í þætti sínum sem var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 25. júní 2018 21:30
Sumarmessan: Gátu þeir gert upp á milli Ásgeirs, Eiðs Smára og Gylfa? Dynamo þrasið var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni í gærkvöldi en þar ræða gestir Messunnar hluti og málefni sem eru upp á borðinu í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 25. júní 2018 15:00
Sumarmessan: „Tempólaus“ Iniesta fengi ekki að spila fyrir Hjörvar Andres Iniesta, einn af betri miðjumönnum fótboltaheimsins síðustu ár, má telja sig heppinn að Hjörvar Hafliðason er ekki spænski landsliðsþjálfarinn. 26. júní 2018 07:00