Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2018 10:00 Antonio Conte vann ensku deildina á sínu fyrsta tímabili. Vísir/Getty Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi.2.14 - Antonio Conte averaged 2.14 points per game as a manager in the Premier League; only Sir Alex Ferguson (2.16) and Pep Guardiola (2.34) have averaged more in the competition's history (min. 10 games managed). Ciao. pic.twitter.com/UuI7atnlVD — OptaJoe (@OptaJoe) July 13, 2018 Antonio Conte fékk bara þriggja línu og 60 orða kveðju frá Chelsea. Hún leit þannig út þýdd á íslensku. „Leiðir hafa nú skilið hjá Chelsea Football Club og Antonio Conte. Á meðan Antonio var hjá klúbbnum þá unnum við sjötta enska titilinn okkar og bikarkeppnina í áttunda sinn. Á tímabilinu sem enski meistaratitilinn vannst þá sló liðið þáverandi met með því að vinna 30 leiki á 38 leikja tímabili ásamt því að setja félagsmet með þrettán sigurleikjum í röð. Við óskum þess að Antonio gangi vel á sínum ferli.“Chelsea Football Club and Antonio Conte have parted company. https://t.co/JOpsPD4dmN — Chelsea FC (@ChelseaFC) July 13, 2018Fréttatilkynning Chelsea á ensku:Statement on Antonio ConteChelsea Football Club and Antonio Conte have parted company.During Antonio’s time at the club, we won our sixth league title and eighth FA Cup. In the title winning season, the club set a then-record 30 wins in a 38-game Premier League season, as well as a club-record 13 consecutive league victories.We wish Antonio every success in his future career65% - In all competitions, only Avram Grant (67%) has a better win % as Chelsea manager than Antonio Conte (permanent managers only). Separation. pic.twitter.com/CLlAIRH778 — OptaJoe (@OptaJoe) July 13, 2018 Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi.2.14 - Antonio Conte averaged 2.14 points per game as a manager in the Premier League; only Sir Alex Ferguson (2.16) and Pep Guardiola (2.34) have averaged more in the competition's history (min. 10 games managed). Ciao. pic.twitter.com/UuI7atnlVD — OptaJoe (@OptaJoe) July 13, 2018 Antonio Conte fékk bara þriggja línu og 60 orða kveðju frá Chelsea. Hún leit þannig út þýdd á íslensku. „Leiðir hafa nú skilið hjá Chelsea Football Club og Antonio Conte. Á meðan Antonio var hjá klúbbnum þá unnum við sjötta enska titilinn okkar og bikarkeppnina í áttunda sinn. Á tímabilinu sem enski meistaratitilinn vannst þá sló liðið þáverandi met með því að vinna 30 leiki á 38 leikja tímabili ásamt því að setja félagsmet með þrettán sigurleikjum í röð. Við óskum þess að Antonio gangi vel á sínum ferli.“Chelsea Football Club and Antonio Conte have parted company. https://t.co/JOpsPD4dmN — Chelsea FC (@ChelseaFC) July 13, 2018Fréttatilkynning Chelsea á ensku:Statement on Antonio ConteChelsea Football Club and Antonio Conte have parted company.During Antonio’s time at the club, we won our sixth league title and eighth FA Cup. In the title winning season, the club set a then-record 30 wins in a 38-game Premier League season, as well as a club-record 13 consecutive league victories.We wish Antonio every success in his future career65% - In all competitions, only Avram Grant (67%) has a better win % as Chelsea manager than Antonio Conte (permanent managers only). Separation. pic.twitter.com/CLlAIRH778 — OptaJoe (@OptaJoe) July 13, 2018
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira