Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2018 10:00 Antonio Conte vann ensku deildina á sínu fyrsta tímabili. Vísir/Getty Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi.2.14 - Antonio Conte averaged 2.14 points per game as a manager in the Premier League; only Sir Alex Ferguson (2.16) and Pep Guardiola (2.34) have averaged more in the competition's history (min. 10 games managed). Ciao. pic.twitter.com/UuI7atnlVD — OptaJoe (@OptaJoe) July 13, 2018 Antonio Conte fékk bara þriggja línu og 60 orða kveðju frá Chelsea. Hún leit þannig út þýdd á íslensku. „Leiðir hafa nú skilið hjá Chelsea Football Club og Antonio Conte. Á meðan Antonio var hjá klúbbnum þá unnum við sjötta enska titilinn okkar og bikarkeppnina í áttunda sinn. Á tímabilinu sem enski meistaratitilinn vannst þá sló liðið þáverandi met með því að vinna 30 leiki á 38 leikja tímabili ásamt því að setja félagsmet með þrettán sigurleikjum í röð. Við óskum þess að Antonio gangi vel á sínum ferli.“Chelsea Football Club and Antonio Conte have parted company. https://t.co/JOpsPD4dmN — Chelsea FC (@ChelseaFC) July 13, 2018Fréttatilkynning Chelsea á ensku:Statement on Antonio ConteChelsea Football Club and Antonio Conte have parted company.During Antonio’s time at the club, we won our sixth league title and eighth FA Cup. In the title winning season, the club set a then-record 30 wins in a 38-game Premier League season, as well as a club-record 13 consecutive league victories.We wish Antonio every success in his future career65% - In all competitions, only Avram Grant (67%) has a better win % as Chelsea manager than Antonio Conte (permanent managers only). Separation. pic.twitter.com/CLlAIRH778 — OptaJoe (@OptaJoe) July 13, 2018 Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi.2.14 - Antonio Conte averaged 2.14 points per game as a manager in the Premier League; only Sir Alex Ferguson (2.16) and Pep Guardiola (2.34) have averaged more in the competition's history (min. 10 games managed). Ciao. pic.twitter.com/UuI7atnlVD — OptaJoe (@OptaJoe) July 13, 2018 Antonio Conte fékk bara þriggja línu og 60 orða kveðju frá Chelsea. Hún leit þannig út þýdd á íslensku. „Leiðir hafa nú skilið hjá Chelsea Football Club og Antonio Conte. Á meðan Antonio var hjá klúbbnum þá unnum við sjötta enska titilinn okkar og bikarkeppnina í áttunda sinn. Á tímabilinu sem enski meistaratitilinn vannst þá sló liðið þáverandi met með því að vinna 30 leiki á 38 leikja tímabili ásamt því að setja félagsmet með þrettán sigurleikjum í röð. Við óskum þess að Antonio gangi vel á sínum ferli.“Chelsea Football Club and Antonio Conte have parted company. https://t.co/JOpsPD4dmN — Chelsea FC (@ChelseaFC) July 13, 2018Fréttatilkynning Chelsea á ensku:Statement on Antonio ConteChelsea Football Club and Antonio Conte have parted company.During Antonio’s time at the club, we won our sixth league title and eighth FA Cup. In the title winning season, the club set a then-record 30 wins in a 38-game Premier League season, as well as a club-record 13 consecutive league victories.We wish Antonio every success in his future career65% - In all competitions, only Avram Grant (67%) has a better win % as Chelsea manager than Antonio Conte (permanent managers only). Separation. pic.twitter.com/CLlAIRH778 — OptaJoe (@OptaJoe) July 13, 2018
Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira