Úr dönsku B-deildinni til Brighton Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. ágúst 2018 12:00 Anders Dreyer fagnar sínu fyrsta úrvalsdeildarmarki í Danmörku á dögunum vísir/getty Enska úrvalsdeildarliðið Brighton & Hove Albion gekk frá kaupum á danska kantmanninum Anders Dreyer en hann kemur til liðsins frá nýliðum dönsku úrvalsdeildarinnar, Esbjerg, með aðeins 4 úrvalsdeildarleiki að baki. Dreyer er fæddur árið 1998 og var markahæsti leikmaður dönsku B-deildarinnar á síðustu leiktíð með 18 mörk þegar hann hjálpaði Esbjerg að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Hann skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli gegn Randers í 4.umferð dönsku úrvalsdeildarinnar síðastliðinn laugardag og skrifaði undir samning við Brighton, sem hafnaði í 15.sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, í dag. Í frétt á heimasíðu félagsins segir að Dreyer muni spila með varaliði félagsins fyrst um sinn. Dreyer hefur leikið 13 landsleiki fyrir yngri landslið Dana. “I managed to score in Denmark on Saturday – I wanted to carry on my form from last year and I’ve done that.” An eventful few days for Albion’s newest signing!#BHAFC Read https://t.co/Ja13JvwIIO pic.twitter.com/hCsRd4blHX— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) August 7, 2018 Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Meiðslalistinn lengist í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Brighton & Hove Albion gekk frá kaupum á danska kantmanninum Anders Dreyer en hann kemur til liðsins frá nýliðum dönsku úrvalsdeildarinnar, Esbjerg, með aðeins 4 úrvalsdeildarleiki að baki. Dreyer er fæddur árið 1998 og var markahæsti leikmaður dönsku B-deildarinnar á síðustu leiktíð með 18 mörk þegar hann hjálpaði Esbjerg að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Hann skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli gegn Randers í 4.umferð dönsku úrvalsdeildarinnar síðastliðinn laugardag og skrifaði undir samning við Brighton, sem hafnaði í 15.sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, í dag. Í frétt á heimasíðu félagsins segir að Dreyer muni spila með varaliði félagsins fyrst um sinn. Dreyer hefur leikið 13 landsleiki fyrir yngri landslið Dana. “I managed to score in Denmark on Saturday – I wanted to carry on my form from last year and I’ve done that.” An eventful few days for Albion’s newest signing!#BHAFC Read https://t.co/Ja13JvwIIO pic.twitter.com/hCsRd4blHX— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) August 7, 2018
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Meiðslalistinn lengist í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Sjá meira