Helgi Kolviðs hættur hjá KSÍ Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. ágúst 2018 08:15 Helgi verður ekki hluti af nýju þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins. vísir/jóhanna Helgi Kolviðsson verður ekki hluti af nýju þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu en hann staðfestir þetta í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Helgi kom inn í þjálfarateymi íslenska landsliðsins sem aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar sumarið 2016 en mun nú stíga til hliðar í kjölfar þess að Heimir hætti með liðið á dögunum. „Minn samningur rann út. Ljóst er að ég er ekki inni í myndinni í nýja þjálfarateyminu. Hjá KSÍ hafa menn tekið ákvörðun um að fara aðrar leiðir sem er skiljanlegt. Nýr þjálfari gæti viljað búa til sitt eigið teymi,“ er haft eftir Helga í viðtalinu. Leit að nýjum landsliðsþjálfara stendur nú yfir en eins og greint hefur verið frá á Vísi hefur KSÍ átt í viðræðum við Svíann Erik Hamren. Næsta verkefni íslenska karlalandsliðsins er eftir fimm vikur þegar Þjóðadeild UEFA hefst með leik gegn Sviss í St.Gallen. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Hafa rætt við Hamrén KSÍ gæti farið sænsku leiðina á nýjan leik og ráðið Erik Hamrén sem næsta þjálfara íslenska karlalandsliðsins. Viðræður við Hamrén hafa átt sér stað. 3. ágúst 2018 06:15 Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17. júlí 2018 12:15 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Helgi Kolviðsson verður ekki hluti af nýju þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu en hann staðfestir þetta í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Helgi kom inn í þjálfarateymi íslenska landsliðsins sem aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar sumarið 2016 en mun nú stíga til hliðar í kjölfar þess að Heimir hætti með liðið á dögunum. „Minn samningur rann út. Ljóst er að ég er ekki inni í myndinni í nýja þjálfarateyminu. Hjá KSÍ hafa menn tekið ákvörðun um að fara aðrar leiðir sem er skiljanlegt. Nýr þjálfari gæti viljað búa til sitt eigið teymi,“ er haft eftir Helga í viðtalinu. Leit að nýjum landsliðsþjálfara stendur nú yfir en eins og greint hefur verið frá á Vísi hefur KSÍ átt í viðræðum við Svíann Erik Hamren. Næsta verkefni íslenska karlalandsliðsins er eftir fimm vikur þegar Þjóðadeild UEFA hefst með leik gegn Sviss í St.Gallen.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Hafa rætt við Hamrén KSÍ gæti farið sænsku leiðina á nýjan leik og ráðið Erik Hamrén sem næsta þjálfara íslenska karlalandsliðsins. Viðræður við Hamrén hafa átt sér stað. 3. ágúst 2018 06:15 Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17. júlí 2018 12:15 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08
Hafa rætt við Hamrén KSÍ gæti farið sænsku leiðina á nýjan leik og ráðið Erik Hamrén sem næsta þjálfara íslenska karlalandsliðsins. Viðræður við Hamrén hafa átt sér stað. 3. ágúst 2018 06:15
Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17. júlí 2018 12:15