Apple orðið billjón dala virði Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2018 16:38 Steve Jobs er stofnandi Apple. Vísir/AP Fyrirtækið Apple var nú í dag metið á rúma billjón dala (1.000.000.000.000). Það samsvarar um 106,7 billjónum króna og er fyrirtækið það fyrsta í Bandaríkjunum sem nær því verðmæti. Verð hlutabréfa Apple hækkuð mikið í kjölfar jákvæðs ársfjórðungsuppgjörs sem opinberað var á þriðjudaginn. Eftir að hafa farið aðeins yfir billjónina lækkaði virði fyrirtækisins aftur.Til að setja þessa tölu í samhengi er vert að benda á að verg landsframleiðsla Íslands árið 2017 var 2,5 billjónir króna. Apple er því rúmlega 41 sinnum verðmætara en verg landsframleiðsla Íslands, gróflega reiknað. Einungis fimmtán ríki heimsins eru með meiri landsframleiðslu en verðmæti Apple er.Apple var stofnað af Steve Jobs í apríl 1976 og hefur vaxið gífurlega síðan. Frá því að fyrirtækið var sett á markað árið 1980 hafa hlutabréf þess hækkað um nærri því 40 þúsund prósent, þrátt fyrir að það varð nærri því gjaldþrota á tíunda áratug síðustu aldar. Í fyrra voru tekjur fyrirtækisins, samkvæmt Business Insider, 254,63 milljarðar dala. Bloomberg bendir á að önnur tæknifyrirtæki séu ekki langt á eftir Apple. Amazon.com, Alphabet (móðurfélag Google) og Microsoft sé öllu metin á meira en 800 milljónir dala.Apple just became the first $1 trillion publicly listed U.S. company, crowning a decade-long rise fueled by the iPhone. See @ReutersGraphics on $AAPL revenue by segment and product units: https://t.co/7BkujDYCCa pic.twitter.com/ywwlgvEFkM— Reuters Top News (@Reuters) August 2, 2018 Apple is now the first $1 trillion publicly listed U.S. company. @randewich examines its transformation from a niche player in personal computers into a global powerhouse: https://t.co/eGR1PBGT8T pic.twitter.com/kHBIWzDkBC— Reuters Business (@ReutersBiz) August 2, 2018 Apple Tækni Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fyrirtækið Apple var nú í dag metið á rúma billjón dala (1.000.000.000.000). Það samsvarar um 106,7 billjónum króna og er fyrirtækið það fyrsta í Bandaríkjunum sem nær því verðmæti. Verð hlutabréfa Apple hækkuð mikið í kjölfar jákvæðs ársfjórðungsuppgjörs sem opinberað var á þriðjudaginn. Eftir að hafa farið aðeins yfir billjónina lækkaði virði fyrirtækisins aftur.Til að setja þessa tölu í samhengi er vert að benda á að verg landsframleiðsla Íslands árið 2017 var 2,5 billjónir króna. Apple er því rúmlega 41 sinnum verðmætara en verg landsframleiðsla Íslands, gróflega reiknað. Einungis fimmtán ríki heimsins eru með meiri landsframleiðslu en verðmæti Apple er.Apple var stofnað af Steve Jobs í apríl 1976 og hefur vaxið gífurlega síðan. Frá því að fyrirtækið var sett á markað árið 1980 hafa hlutabréf þess hækkað um nærri því 40 þúsund prósent, þrátt fyrir að það varð nærri því gjaldþrota á tíunda áratug síðustu aldar. Í fyrra voru tekjur fyrirtækisins, samkvæmt Business Insider, 254,63 milljarðar dala. Bloomberg bendir á að önnur tæknifyrirtæki séu ekki langt á eftir Apple. Amazon.com, Alphabet (móðurfélag Google) og Microsoft sé öllu metin á meira en 800 milljónir dala.Apple just became the first $1 trillion publicly listed U.S. company, crowning a decade-long rise fueled by the iPhone. See @ReutersGraphics on $AAPL revenue by segment and product units: https://t.co/7BkujDYCCa pic.twitter.com/ywwlgvEFkM— Reuters Top News (@Reuters) August 2, 2018 Apple is now the first $1 trillion publicly listed U.S. company. @randewich examines its transformation from a niche player in personal computers into a global powerhouse: https://t.co/eGR1PBGT8T pic.twitter.com/kHBIWzDkBC— Reuters Business (@ReutersBiz) August 2, 2018
Apple Tækni Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira