Almættið bannar notkun orðsins Mormóni Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 19. ágúst 2018 08:07 Þetta eru ekki Mormónar. Þetta eru fylgjendur Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Utah. Vísir/Getty Guð almáttugur hefur gefið það út að Mormónar skuli ekki lengur kallast Mormónar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Utah. Það var Russell Nelson, leiðtogi og spámaður kirkjunnar sem tók við þessum skilaboðum frá almættinu á dögunum. Nelson, sem er 93 ára gamall, tók við embættinu í byrjun árs. Hann segir að héðan í frá verði ekki leyfilegt fyrir meðlimi kirkjunnar að kalla sig eða hver annan Mormóna. Þá eru þeir sem standa utan kirkjunnar beðnir um að virða þetta og hætta alfarið að nota orðið Mormóni. Engu að síður mun heilög ritning kirkjunnar áfram ganga undir nafninu Mormónsbók. Þeir sem freistast til að reyna að stytta nafni Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu eru einnig áminntir í tilkynningu kirkjunnar. Margir vestanhafs tala um LDS í daglegu tali, sem er stytting á enska heitinu The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints. Það er nú einnig bannað með öllu, enda ekki Guði þóknanlegt. Tengdar fréttir Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25. apríl 2014 14:20 Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11. nóvember 2014 16:05 Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3. janúar 2018 09:51 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Guð almáttugur hefur gefið það út að Mormónar skuli ekki lengur kallast Mormónar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Utah. Það var Russell Nelson, leiðtogi og spámaður kirkjunnar sem tók við þessum skilaboðum frá almættinu á dögunum. Nelson, sem er 93 ára gamall, tók við embættinu í byrjun árs. Hann segir að héðan í frá verði ekki leyfilegt fyrir meðlimi kirkjunnar að kalla sig eða hver annan Mormóna. Þá eru þeir sem standa utan kirkjunnar beðnir um að virða þetta og hætta alfarið að nota orðið Mormóni. Engu að síður mun heilög ritning kirkjunnar áfram ganga undir nafninu Mormónsbók. Þeir sem freistast til að reyna að stytta nafni Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu eru einnig áminntir í tilkynningu kirkjunnar. Margir vestanhafs tala um LDS í daglegu tali, sem er stytting á enska heitinu The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints. Það er nú einnig bannað með öllu, enda ekki Guði þóknanlegt.
Tengdar fréttir Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25. apríl 2014 14:20 Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11. nóvember 2014 16:05 Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3. janúar 2018 09:51 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25. apríl 2014 14:20
Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11. nóvember 2014 16:05
Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3. janúar 2018 09:51