Segir flugfélögin ekki of stór til að falla Höskuldur Kári Schram skrifar 29. ágúst 2018 18:45 Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að íslensku flugfélögin séu ekki of stór til að falla og að þjóðarbúið sé í góðri stöðu til að mæta hvers konar áföllum. Hann telur þó mikilvægt að hrapa ekki að ályktunum í umræðu um stöðu flugfélaganna. Staða íslensku flugfélaganna var sérstaklega rædd á fundi peningastefnunefndar í aðdragana vaxtaákvörðunar sem var kynnt í morgun. Seðlabankastjóri segir að bankinn fylgist vel með þróun mála en segir að nefndin leggi ekki sérstakt mat á þjóðhagslegt mikilvægi félaganna. „Peningastefnunefnd leggur ekki neitt mat á slíkt. Við fylgjumst aðallega með bönkunum sem kerfislæga mikilvægum fyrirtækjum. Mitt mat er það að þau séu ekki endilega of stór til þess að falla það er bara spurning hvernig verður tekið á því og hvað kemur í staðinn og annað því um líkt. Svo skulum við ekkert vera gera því skóna að þau séu að falla, það á bara eftir að koma í ljós,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Wow hyggst sækja sér aukið fjármagn í milljarða skuldabréfaútboði og verð á hlutabréfum í Icelandair hefur hríðfallið í sumar. Á mánudag ákváð Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair að hætta og vildi með því axla ábyrgð á stöðu félagsins eins og sagði í tilkynningu. Peningastefnunefnd telur að verulega hægi á vexti ferðaþjónustunnar á næstu misserum en Már segir að hagkerfið sé í góðri stöðu til að mæta hvers konar áföllum. Bankakerfið sé sterkt og einnig staða ríkissjóðs. „Þannig að það er engin ástæða til þó að það geti orðið einhver aðlögun eða einhver fyrirtæki að fara og önnur að koma. Að það séu einhver stórkostleg áföll framundan. það er ekkert sem teiknar upp til þess,“ segir Már. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að íslensku flugfélögin séu ekki of stór til að falla og að þjóðarbúið sé í góðri stöðu til að mæta hvers konar áföllum. Hann telur þó mikilvægt að hrapa ekki að ályktunum í umræðu um stöðu flugfélaganna. Staða íslensku flugfélaganna var sérstaklega rædd á fundi peningastefnunefndar í aðdragana vaxtaákvörðunar sem var kynnt í morgun. Seðlabankastjóri segir að bankinn fylgist vel með þróun mála en segir að nefndin leggi ekki sérstakt mat á þjóðhagslegt mikilvægi félaganna. „Peningastefnunefnd leggur ekki neitt mat á slíkt. Við fylgjumst aðallega með bönkunum sem kerfislæga mikilvægum fyrirtækjum. Mitt mat er það að þau séu ekki endilega of stór til þess að falla það er bara spurning hvernig verður tekið á því og hvað kemur í staðinn og annað því um líkt. Svo skulum við ekkert vera gera því skóna að þau séu að falla, það á bara eftir að koma í ljós,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Wow hyggst sækja sér aukið fjármagn í milljarða skuldabréfaútboði og verð á hlutabréfum í Icelandair hefur hríðfallið í sumar. Á mánudag ákváð Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair að hætta og vildi með því axla ábyrgð á stöðu félagsins eins og sagði í tilkynningu. Peningastefnunefnd telur að verulega hægi á vexti ferðaþjónustunnar á næstu misserum en Már segir að hagkerfið sé í góðri stöðu til að mæta hvers konar áföllum. Bankakerfið sé sterkt og einnig staða ríkissjóðs. „Þannig að það er engin ástæða til þó að það geti orðið einhver aðlögun eða einhver fyrirtæki að fara og önnur að koma. Að það séu einhver stórkostleg áföll framundan. það er ekkert sem teiknar upp til þess,“ segir Már.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira