Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, hefur játað að vera sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik.
Í dag svaraði hann fyrir ákæruatriðin og samdi um lyktir málsins við alríkissaksóknara í New York að því er fram kemur á vef BBC.
Umfang svikanna nemur um 20 milljónum Bandaríkjadala.
Cohen játar sök
Tengdar fréttir
Birtu leynilega upptöku af fundi Trump og Cohen
CNN birti í gærkvöldi eina af hinum svokölluðu Cohen-upptökum.
Lögmaður Trump tók hann upp ræða greiðslur til Playboy-fyrirsætu
Michael D. Cohen, sem starfað hefur sem lögmaður Trump í fjölda ára, á upptöku þar sem forsetinn ræðir greiðslur til Playboy-fyrirsætu sem segist hafa átt í ástarsambandi við Bandaríkjaforsetann.
Fjáraflari Trump og repúblikana grunaður um að selja áhrif
Fyrrverandi varastjórnarformaður landsnefndar Repúblikanaflokksins er grunaður um að hafa óskað eftir milljónum dollara frá erlendum aðilum gegn því að fá Trump-stjórnina til að gera það sem þeir vildu.