Neitaði að borga reikninginn og stal víninu Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 06:41 Mikill þorsti virðist hafa gripið manninn á útleiðinni. vísir/getty Lögreglan var kölluð að veitingastað í miðborginni í nótt vegna ölvaðs manns sem verið hafði til vandræða. Maðurinn er sagður hafa verið með dólgslæti inn á veitingastaðnum og neitað að borga reikninginn sem honum var færður. Þess í stað hafi maðurinn rokið á dyr án þess að greiða skuldir sínar og á leiðinni út hafi hann kippt með sér flösku af borðinu. Ætla má að þar hafi verið um vínflösku að ræða því maðurinn var sem fyrr segir orðinn talsvert ölvaður þegar þarna var komið við sögu. Maðurinn komst þó ekki langt með flöskuna því lögreglan segist hafa handsamað hann og flutt í næsta fangaklefa. Hann var þó ekki eini ölvaði maðurinn sem komst í kast við lögin í miðborginni í nótt. Lögreglumenn eru til að mynda sagðir hafa veitt áberandi drukknum karlmanni á reiðhjóli nokkra athygli því hann hafi átt „erfitt með að valda hjólinu sökum ölvunar.“ Í sömu andrá er kona sögð hafa komið hlaupandi til lögreglumannanna og tilkynnt þeim að drukkni hjólreiðamaðurinn hafi í raun stolið hjólinu sínu. Sá ölvaði var því stöðvaður af lögreglu og vistaður í fangaklefa. Hjólið komst að sama skapi aftur til síns heima. Lögreglumál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Lögreglan var kölluð að veitingastað í miðborginni í nótt vegna ölvaðs manns sem verið hafði til vandræða. Maðurinn er sagður hafa verið með dólgslæti inn á veitingastaðnum og neitað að borga reikninginn sem honum var færður. Þess í stað hafi maðurinn rokið á dyr án þess að greiða skuldir sínar og á leiðinni út hafi hann kippt með sér flösku af borðinu. Ætla má að þar hafi verið um vínflösku að ræða því maðurinn var sem fyrr segir orðinn talsvert ölvaður þegar þarna var komið við sögu. Maðurinn komst þó ekki langt með flöskuna því lögreglan segist hafa handsamað hann og flutt í næsta fangaklefa. Hann var þó ekki eini ölvaði maðurinn sem komst í kast við lögin í miðborginni í nótt. Lögreglumenn eru til að mynda sagðir hafa veitt áberandi drukknum karlmanni á reiðhjóli nokkra athygli því hann hafi átt „erfitt með að valda hjólinu sökum ölvunar.“ Í sömu andrá er kona sögð hafa komið hlaupandi til lögreglumannanna og tilkynnt þeim að drukkni hjólreiðamaðurinn hafi í raun stolið hjólinu sínu. Sá ölvaði var því stöðvaður af lögreglu og vistaður í fangaklefa. Hjólið komst að sama skapi aftur til síns heima.
Lögreglumál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira