Segir safakúra ekkert annað en gott Nígeríusvindl Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2018 13:30 Egill Einarsson er landsþekktur einkaþjálfari í Sporthúsinu. Vísir/GVA „Ég hef séð alla kúra í heiminum, en af öllum þessum kúrum sem eru í gangi, þá er ekkert meiri hestasaur en safahreinsunin,“ segir einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson í þættinum Brennslan á FM957. Þar ræddi hann við Hjörvar Hafliðason og Ríkarð Óskar Guðnason og meðal annars um safakúra. Rikki G tók safakúr í vikunni og léttist við það um 3,8 kíló. „Þessi safakúr er góður fyrir einn, það er fyrir budduna á mönnum sem er að selja Rikka þetta. Sá gæi er í toppmálum.“ Egill hefur ekkert á móti því að fólk fasti í einhvern tíma sólahringsins. „En til hvers þarft þú að drekka einhvern fokking safa. Nýrun og lifrin hreinsa sig bara sjálf. Heldur þú að líkaminn sé það heimskur að það þurfi einhvern safa frá einhverjum Nígeríusvindlara til að hann hreinsi sig? Þessi safakúr gerir ekkert, þá meina ég ekkert. Rikki þú misstir 3,8 kíló af vatni og misstir ekki 3,8 kíló af fitu.“ Hann segir að umrædd 3,8 kíló verði komin aftur eftir þrjá til fjóra daga. „Líkaminn er mjög háþróuð vel. Hann hreinsar sig bara sjálfur og nýrun og lifrin sjá bara um það. Heldur þú að líkaminn sé bara að hugsa: „ég þarf að hreinsa mig, helvíti var gott að fá smá safa til að hjálpa mér við það.“ Fólk er að kasta peningum í þetta og það á bara að hætta því. Þetta er mesti hestaskítur allra tíma. Það er ekki til ein rannsókn í heiminum sem sýnir að safakúr hjálpi þér að hreinsa líkamann.“ Hann kallar hluti eins og þriggja daga safakúra drasl. Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Lífið Fleiri fréttir Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Sjá meira
„Ég hef séð alla kúra í heiminum, en af öllum þessum kúrum sem eru í gangi, þá er ekkert meiri hestasaur en safahreinsunin,“ segir einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson í þættinum Brennslan á FM957. Þar ræddi hann við Hjörvar Hafliðason og Ríkarð Óskar Guðnason og meðal annars um safakúra. Rikki G tók safakúr í vikunni og léttist við það um 3,8 kíló. „Þessi safakúr er góður fyrir einn, það er fyrir budduna á mönnum sem er að selja Rikka þetta. Sá gæi er í toppmálum.“ Egill hefur ekkert á móti því að fólk fasti í einhvern tíma sólahringsins. „En til hvers þarft þú að drekka einhvern fokking safa. Nýrun og lifrin hreinsa sig bara sjálf. Heldur þú að líkaminn sé það heimskur að það þurfi einhvern safa frá einhverjum Nígeríusvindlara til að hann hreinsi sig? Þessi safakúr gerir ekkert, þá meina ég ekkert. Rikki þú misstir 3,8 kíló af vatni og misstir ekki 3,8 kíló af fitu.“ Hann segir að umrædd 3,8 kíló verði komin aftur eftir þrjá til fjóra daga. „Líkaminn er mjög háþróuð vel. Hann hreinsar sig bara sjálfur og nýrun og lifrin sjá bara um það. Heldur þú að líkaminn sé bara að hugsa: „ég þarf að hreinsa mig, helvíti var gott að fá smá safa til að hjálpa mér við það.“ Fólk er að kasta peningum í þetta og það á bara að hætta því. Þetta er mesti hestaskítur allra tíma. Það er ekki til ein rannsókn í heiminum sem sýnir að safakúr hjálpi þér að hreinsa líkamann.“ Hann kallar hluti eins og þriggja daga safakúra drasl.
Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Lífið Fleiri fréttir Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Sjá meira