Hamren: Liðið er sigurvegari dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 20:54 Hamren var stoltur í leikslok af íslensku strákunum. vísir/skjáskot Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var stoltur af íslensku strákunum þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu á heimavelli í kvöld. „Eins og ég sagði fyrir leikinn þá var það frammistaðan mjög mikilvæg í dag eftir tapið á laugardaginn og að við myndum spila í 90 mínútur,” sagði Hamren í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Ég er mjög stoltur af strákunum. Þeir geta sagt við sig í kvöld að við gerðum eins og við gátum gegn mjög sterku liði. Belgarnir spila vel og mér fannst við spila einnig vel.” „Það er smá súrt að við náðum ekki að skora fyrir áhorfendurna. Við reyndum og vorum nálægt því á tíma en þú getur tapað leik en samt verið sigurvegari ef þú hefur gefið allt í leikinn. Liðið er sigurvegari í dag.” Samt sem áður byrjar Hamren á tveimur töpum sem landsliðsþjálfari Íslands og hann náði ekki sigri í sínum fyrsta leik á heimavelli með Ísland. „Þú verður að skoða gegn hvaða liði þú ert að spila. Þeir eru númer tvö á heimslistanum og við númer 32 svo þú verður að kíkja á það.” „Auðvitað viljum við vinna leikina en þegar þú ert að spila gegn svona liði verðum við að skoða frammistöðuna og sjá hvort að það skili sér í úrslit,” sagði Hamren og bætti við að lokum: „Ég er ánægður með frammistöðuna í dag.” Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var stoltur af íslensku strákunum þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu á heimavelli í kvöld. „Eins og ég sagði fyrir leikinn þá var það frammistaðan mjög mikilvæg í dag eftir tapið á laugardaginn og að við myndum spila í 90 mínútur,” sagði Hamren í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Ég er mjög stoltur af strákunum. Þeir geta sagt við sig í kvöld að við gerðum eins og við gátum gegn mjög sterku liði. Belgarnir spila vel og mér fannst við spila einnig vel.” „Það er smá súrt að við náðum ekki að skora fyrir áhorfendurna. Við reyndum og vorum nálægt því á tíma en þú getur tapað leik en samt verið sigurvegari ef þú hefur gefið allt í leikinn. Liðið er sigurvegari í dag.” Samt sem áður byrjar Hamren á tveimur töpum sem landsliðsþjálfari Íslands og hann náði ekki sigri í sínum fyrsta leik á heimavelli með Ísland. „Þú verður að skoða gegn hvaða liði þú ert að spila. Þeir eru númer tvö á heimslistanum og við númer 32 svo þú verður að kíkja á það.” „Auðvitað viljum við vinna leikina en þegar þú ert að spila gegn svona liði verðum við að skoða frammistöðuna og sjá hvort að það skili sér í úrslit,” sagði Hamren og bætti við að lokum: „Ég er ánægður með frammistöðuna í dag.”
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Í beinni: Ísland - Belgía │ Hvernig svara strákarnir slátruninni í Sviss? Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00