Segir bíósýningar einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir Sylvía Hall skrifar 8. október 2018 20:16 Kvikmyndin Lof mér að falla var frumsýnd í byrjun september. Lof mér að falla Magnús Stefánsson, forvarnarfulltrúi, tekur undir efasemdir Rótarinnar um forvarnargildi myndarinnar Lof mér að falla. Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur dregið forvarnargildi myndarinnar í efa eftir umræðu um að nemendum í 9. og 10. bekk yrði boðið á myndina.Sjá einnig: Efast um hópferðir barna á Lof mér að falla Í Reykjavík síðdegis í dag sagði Magnús myndina vera góða og átakanlega að horfa á en sagði það skrítið að horfa á myndina í bíósal þar sem fólk sæti með popp og kók og horfði upp á slíkar hörmungar. „Þetta er einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir eitt og sér.“ Hann segir þó að myndin veki fólk til umhugsunar og það sé ávallt af hinu góða en í dag séu tímarnir breyttir og ungmenni geti nálgast allar þær upplýsingar sem þau vilja á netinu. Þá gæti það einnig verið svo að einhver ungmenni sjái ýmsar senur myndarinnar í glansmynd. „Forvarnir ganga út á það að það er endalaust verið að dansa á hnífsegg; erum við að vekja forvitni og athygli eða erum við að forverja?“ segir Magnús. Þá segir hann það vera ákjósanlegast að ræða við ungmennin um myndina í kjölfar sýningar til að kalla fram umræður og svara spurningum. Sem dæmi nefnir hann að hans eigin forvarnarmynd hefði gæti ekki staðið ein og sér heldur þurftu umræður alltaf að fylgja í kjölfarið.Viðtalið við Magnús má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hvetja fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30 Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2. október 2018 16:30 Mest lesið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fleiri fréttir Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Sjá meira
Magnús Stefánsson, forvarnarfulltrúi, tekur undir efasemdir Rótarinnar um forvarnargildi myndarinnar Lof mér að falla. Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur dregið forvarnargildi myndarinnar í efa eftir umræðu um að nemendum í 9. og 10. bekk yrði boðið á myndina.Sjá einnig: Efast um hópferðir barna á Lof mér að falla Í Reykjavík síðdegis í dag sagði Magnús myndina vera góða og átakanlega að horfa á en sagði það skrítið að horfa á myndina í bíósal þar sem fólk sæti með popp og kók og horfði upp á slíkar hörmungar. „Þetta er einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir eitt og sér.“ Hann segir þó að myndin veki fólk til umhugsunar og það sé ávallt af hinu góða en í dag séu tímarnir breyttir og ungmenni geti nálgast allar þær upplýsingar sem þau vilja á netinu. Þá gæti það einnig verið svo að einhver ungmenni sjái ýmsar senur myndarinnar í glansmynd. „Forvarnir ganga út á það að það er endalaust verið að dansa á hnífsegg; erum við að vekja forvitni og athygli eða erum við að forverja?“ segir Magnús. Þá segir hann það vera ákjósanlegast að ræða við ungmennin um myndina í kjölfar sýningar til að kalla fram umræður og svara spurningum. Sem dæmi nefnir hann að hans eigin forvarnarmynd hefði gæti ekki staðið ein og sér heldur þurftu umræður alltaf að fylgja í kjölfarið.Viðtalið við Magnús má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hvetja fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30 Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2. október 2018 16:30 Mest lesið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fleiri fréttir Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Sjá meira
Hvetja fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30
Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2. október 2018 16:30