Strembið að hlaða nýja iPhone Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. október 2018 14:52 Nýju iPhone-símarnir virðast hlaðast seint og illa. Youtube Svo virðist sem erfitt sé að hlaða rafhlöðuna í nýjum snjallsímum Apple, iPhone XS og XS Max. Notendur hafa lýst því hvernig símarnir nema ekki rafmagnssnúrurnar með þeim afleiðingum að rafhlaðan hleðst seint og illa. Þetta eigi sérstaklega við þegar reynt er að hlaða símann þegar hann er ekki í notkun. Það þurfi jafnvel að „vekja hann“ svo að hleðslan byrji að seytla inn á rafhlöðuna. Myndbandabloggarinn Lewis Hilsenteger greindi fyrst frá þessu vandamáli á laugardag. Erlendir miðlar, til að mynda breska ríkisútvarpið, hafa óskað eftir viðbrögðum frá Apple vegna málsins en án árangurs. Hilsenteger nýtur töluverðra vinsælda í tækniheimum, en hann er með um 12 milljón fylgjendur á Youtube - þar sem hann birti umfjöllun sína um helgina. Í myndbandinu prófar hann að hlaða níu iPhone-síma með rafmagnssnúrum sem fylgdu með símunum. Bloggarinn átti ekki í vandræðum með að hlaða iPhone X síma sem framleiddur var í fyrra. Sömu sögu var ekki að segja af nýju XS og XS Max-símunum. Flestir hlóðust aðeins þegar kveikt var á skjám þeirra og rafhlaða eins þeirra hlóðst alls ekki. Sambærilegar kvartanir voru fyrirferðamiklar á spjallborðum Apple um helgina, sem og á samfélagsmiðlum að sögn breska ríkisútvarpsins. Notendur hafa látið í veðri vaka að gallinn kunni að vera tengdur nýrri öryggisuppfærslu, sem gerði notendum kleift að gera innstungu símans óvirka þegar síminn hefur ekki verið í notkun í einhverja stund. Það er sagt geta komið í veg fyrir það að þjófar, hakkarar eða lögreglan geti nálgast gögn símans. Apple Tækni Tengdar fréttir Aukið öryggi með iOS 12 Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. 19. september 2018 08:00 Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Svo virðist sem erfitt sé að hlaða rafhlöðuna í nýjum snjallsímum Apple, iPhone XS og XS Max. Notendur hafa lýst því hvernig símarnir nema ekki rafmagnssnúrurnar með þeim afleiðingum að rafhlaðan hleðst seint og illa. Þetta eigi sérstaklega við þegar reynt er að hlaða símann þegar hann er ekki í notkun. Það þurfi jafnvel að „vekja hann“ svo að hleðslan byrji að seytla inn á rafhlöðuna. Myndbandabloggarinn Lewis Hilsenteger greindi fyrst frá þessu vandamáli á laugardag. Erlendir miðlar, til að mynda breska ríkisútvarpið, hafa óskað eftir viðbrögðum frá Apple vegna málsins en án árangurs. Hilsenteger nýtur töluverðra vinsælda í tækniheimum, en hann er með um 12 milljón fylgjendur á Youtube - þar sem hann birti umfjöllun sína um helgina. Í myndbandinu prófar hann að hlaða níu iPhone-síma með rafmagnssnúrum sem fylgdu með símunum. Bloggarinn átti ekki í vandræðum með að hlaða iPhone X síma sem framleiddur var í fyrra. Sömu sögu var ekki að segja af nýju XS og XS Max-símunum. Flestir hlóðust aðeins þegar kveikt var á skjám þeirra og rafhlaða eins þeirra hlóðst alls ekki. Sambærilegar kvartanir voru fyrirferðamiklar á spjallborðum Apple um helgina, sem og á samfélagsmiðlum að sögn breska ríkisútvarpsins. Notendur hafa látið í veðri vaka að gallinn kunni að vera tengdur nýrri öryggisuppfærslu, sem gerði notendum kleift að gera innstungu símans óvirka þegar síminn hefur ekki verið í notkun í einhverja stund. Það er sagt geta komið í veg fyrir það að þjófar, hakkarar eða lögreglan geti nálgast gögn símans.
Apple Tækni Tengdar fréttir Aukið öryggi með iOS 12 Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. 19. september 2018 08:00 Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Aukið öryggi með iOS 12 Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. 19. september 2018 08:00
Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00
Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02