Dæmdur fyrir að káfa á leigubílstjóra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. október 2018 07:00 Áreitti kvenkyns leigubílstjóra á Þjóðhátíð í Eyjum 2015. Fréttablaðið/Óskar Karlmaður á fimmtugsaldri var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni í garð kvenkyns leigubílstjóra á Þjóðhátíð árið 2015. Maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa káfað á brjóstum og klofi konunnar utanklæða og fyrir að hafa spurt bílstjórann „hvernig hún væri í henni“, spurt hana hvernig hún væri í bólinu og kallað hana tussu. Maðurinn og konan voru ein til frásagnar um það sem gerðist í bílnum en konan hafði að vísu haldið niðri takkanum á talstöð bifreiðarinnar svo aðrir leigubílstjórar heyrðu hluta af því sem fram fór. Maðurinn neitaði sök og sagðist hafa verið drukkinn en ekki svo mjög að hann myndi ekki eftir atvikum. Þó gæti vel verið að hann hafi kallað hana tussu „enda ætti hann það til að vera ljótur í kjaftinum“. Auk refsingarinnar var maðurinn dæmdur til að greiða konunni alls 350 þúsund krónur í miskabætur. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Innlent Fleiri fréttir Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni í garð kvenkyns leigubílstjóra á Þjóðhátíð árið 2015. Maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa káfað á brjóstum og klofi konunnar utanklæða og fyrir að hafa spurt bílstjórann „hvernig hún væri í henni“, spurt hana hvernig hún væri í bólinu og kallað hana tussu. Maðurinn og konan voru ein til frásagnar um það sem gerðist í bílnum en konan hafði að vísu haldið niðri takkanum á talstöð bifreiðarinnar svo aðrir leigubílstjórar heyrðu hluta af því sem fram fór. Maðurinn neitaði sök og sagðist hafa verið drukkinn en ekki svo mjög að hann myndi ekki eftir atvikum. Þó gæti vel verið að hann hafi kallað hana tussu „enda ætti hann það til að vera ljótur í kjaftinum“. Auk refsingarinnar var maðurinn dæmdur til að greiða konunni alls 350 þúsund krónur í miskabætur.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Innlent Fleiri fréttir Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Sjá meira