Varaforseti Bandaríkjanna í umdeildri heimsókn til Ísraels Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2018 23:13 Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, ætlar ekki að hitta Mike Pence sem kominn til Ísraels. visir.is/afp Ísraelsmenn tóku vel á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, sem kom í formlega heimsókn til landsins í dag. Til stóð að Pence færi í til Ísraels í desember en för hans var frestað til dagsins í dag. Pence fer á fund forsætisráðherrans, Benjamin Netanyahu á morgun að því er fram kemur á vef AFP. Umdeild ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels olli reiði í Arabaríkjunum en þeim var algjörlega misboðið vegna ákvörðunar forsetans. Mahmud Abbas, forseti Palestínu, neitar að hitta Pence. Vegna málsins hefur Pence þurft að gera breytingar á ferðaáætlun sinni en nokkrir hafa aflýst fyrirhuguðum fundum með varaforsetanum.Stóðu fyrir mótmælum Yfirvöld í Palestínu efndu þann sextánda desember til mótmælagöngu þegar ráðgert var að Pence heimsækti Ísrael. Með mótmælagöngunni vildu þau láta í ljós megna óánægju sína og reiði með ákvörðun Bandaríkjaforseta. Palestínumenn hafa sagt að með útspilinu hafi Trump ógnað friðarviðræðum ríkjanna tveggja.Yfirvöld í Palestínu boðuðu til mótmæla í desember vegna fyrirhugaðrar heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna.Vísir.is/afpHeimsóknin er lokaáfangastaður ferðalags varaforsetans en hann hefur meðal annars heimsótt Egyptaland, Jórdaníu og komið við í bækistöðvum bandaríska hersins nálægt sýrlensku landamærunum.Beittu neitunarvaldi Egyptar báru fram tillögu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar að þess var krafist að breyting á stöðu Jerúsalem hefði ekkert lagalegt gildi. Tillagan var svohljóðandi: „því er lýst yfir að engar ákvarðanir eða aðgerðir, sem var ætlað að hafa breytt eðli stöðu eða lýðfræðilegri samsetningu hinnar Helgu borgar Jerúsalem hafa lagalega þýðingu. Þær verði marklausar og felldar úr gildi og þess er krafist að ákvörðunin verði afturkölluð í samræmi við ályktun Öryggisráðsins.“ Fjórtán ríki Öryggisráðsins stuttu tillöguna en Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu gegn tillögunni. Tengdar fréttir Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26 Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07 Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Ísraelsmenn tóku vel á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, sem kom í formlega heimsókn til landsins í dag. Til stóð að Pence færi í til Ísraels í desember en för hans var frestað til dagsins í dag. Pence fer á fund forsætisráðherrans, Benjamin Netanyahu á morgun að því er fram kemur á vef AFP. Umdeild ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels olli reiði í Arabaríkjunum en þeim var algjörlega misboðið vegna ákvörðunar forsetans. Mahmud Abbas, forseti Palestínu, neitar að hitta Pence. Vegna málsins hefur Pence þurft að gera breytingar á ferðaáætlun sinni en nokkrir hafa aflýst fyrirhuguðum fundum með varaforsetanum.Stóðu fyrir mótmælum Yfirvöld í Palestínu efndu þann sextánda desember til mótmælagöngu þegar ráðgert var að Pence heimsækti Ísrael. Með mótmælagöngunni vildu þau láta í ljós megna óánægju sína og reiði með ákvörðun Bandaríkjaforseta. Palestínumenn hafa sagt að með útspilinu hafi Trump ógnað friðarviðræðum ríkjanna tveggja.Yfirvöld í Palestínu boðuðu til mótmæla í desember vegna fyrirhugaðrar heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna.Vísir.is/afpHeimsóknin er lokaáfangastaður ferðalags varaforsetans en hann hefur meðal annars heimsótt Egyptaland, Jórdaníu og komið við í bækistöðvum bandaríska hersins nálægt sýrlensku landamærunum.Beittu neitunarvaldi Egyptar báru fram tillögu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar að þess var krafist að breyting á stöðu Jerúsalem hefði ekkert lagalegt gildi. Tillagan var svohljóðandi: „því er lýst yfir að engar ákvarðanir eða aðgerðir, sem var ætlað að hafa breytt eðli stöðu eða lýðfræðilegri samsetningu hinnar Helgu borgar Jerúsalem hafa lagalega þýðingu. Þær verði marklausar og felldar úr gildi og þess er krafist að ákvörðunin verði afturkölluð í samræmi við ályktun Öryggisráðsins.“ Fjórtán ríki Öryggisráðsins stuttu tillöguna en Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu gegn tillögunni.
Tengdar fréttir Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26 Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07 Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26
Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07
Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19