Nafnið var þó mjög til umræðu í vikunni en sökum þess að nafnið Dór er eiginnafn leyfir mannanafnanefnd það ekki sem millinafn.
Hann kom fram í Eldhúspartýi FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi og tók þá alla sína helstu slagara.
Áhorfendur voru í miklu stuði eins og sjá má hér að neðan.