Hvetur stjórnvöld til að jafna stöðu íslenskra fyrirtækja gagnvart erlendri samkeppni Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2018 20:00 Katrín Júlíusdóttir hvetur íslensk stjórnvöld til að yfirfara lögin um fjármálafyrirtæki. Vísir/Baldur Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, hvetur íslensk stjórnvöld til að yfirfara lögin um fjármálafyrirtæki í kjölfar þess að Þýski netbankinn N26 hyggst hefja starfsemi hér á landi. Netbankinn mun opna innan nokkur vikna hér á landi en öll samskipti við viðskiptavini fara fram í gegnum snjallsímaforrit. Bankinn er með starfsemi í 22 Evrópuríkjum og mun bjóða upp á tvær gerðir reikninga, annars vegar hefðbundinn reikning og hins vegar fyrirtækja reikning, sem báðir eru í evrum. Reikningarnir eru sérstaklega hugsaðir fyrir fólk sem millifærir reglulega peninga innan evrusvæðisins og eins og sagt er í tilkynningunni: Fyrir þá sem vilja njóta samkeppnishæfra kjara við greiðslukorta notkun sína erlendis. Katrín segir Samtök fjármálafyrirtækja auðvitað fagna allri samkeppni. „Við viljum í leiðinni hvetja íslensk stjórnvöld til að strauja í gegnum löggjöfina og í sem mestu mæli að jafna stöðu fyrirtækja sem eru með höfuðstöðvar sínar hér á Íslandi gagnvart þeim fyrirtækjum sem hafa heimilisfesti í öðrum löndum,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu er fjármálafyrirtækjum innan EES heimilt að veita þjónustu hér á landi á grundvelli laga um fjármálafyrirtæki. Samkvæmt 31. gr. laganna er fjármálafyrirtækjum heimilt að stofnsetja hér útibú og samkvæmt 32. gr. laganna er fjármálafyrirtæki heimilt að veita þjónustu hér á landi án útibús en starfsemi bankans fer alfarið fram í Þýskalandi. „Við höfum aðeins séð í kortunum að svona lagað færi að aukast vegna breytinga á Evrópulöggjöf. Síðan líka vegna tækninnar og það býður bara upp á spennandi möguleika fyrir alla aðila. Við sjáum svo bara hvernig sú þróun verður,“ segir hún. Tengdar fréttir Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. 12. nóvember 2018 10:30 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, hvetur íslensk stjórnvöld til að yfirfara lögin um fjármálafyrirtæki í kjölfar þess að Þýski netbankinn N26 hyggst hefja starfsemi hér á landi. Netbankinn mun opna innan nokkur vikna hér á landi en öll samskipti við viðskiptavini fara fram í gegnum snjallsímaforrit. Bankinn er með starfsemi í 22 Evrópuríkjum og mun bjóða upp á tvær gerðir reikninga, annars vegar hefðbundinn reikning og hins vegar fyrirtækja reikning, sem báðir eru í evrum. Reikningarnir eru sérstaklega hugsaðir fyrir fólk sem millifærir reglulega peninga innan evrusvæðisins og eins og sagt er í tilkynningunni: Fyrir þá sem vilja njóta samkeppnishæfra kjara við greiðslukorta notkun sína erlendis. Katrín segir Samtök fjármálafyrirtækja auðvitað fagna allri samkeppni. „Við viljum í leiðinni hvetja íslensk stjórnvöld til að strauja í gegnum löggjöfina og í sem mestu mæli að jafna stöðu fyrirtækja sem eru með höfuðstöðvar sínar hér á Íslandi gagnvart þeim fyrirtækjum sem hafa heimilisfesti í öðrum löndum,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu er fjármálafyrirtækjum innan EES heimilt að veita þjónustu hér á landi á grundvelli laga um fjármálafyrirtæki. Samkvæmt 31. gr. laganna er fjármálafyrirtækjum heimilt að stofnsetja hér útibú og samkvæmt 32. gr. laganna er fjármálafyrirtæki heimilt að veita þjónustu hér á landi án útibús en starfsemi bankans fer alfarið fram í Þýskalandi. „Við höfum aðeins séð í kortunum að svona lagað færi að aukast vegna breytinga á Evrópulöggjöf. Síðan líka vegna tækninnar og það býður bara upp á spennandi möguleika fyrir alla aðila. Við sjáum svo bara hvernig sú þróun verður,“ segir hún.
Tengdar fréttir Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. 12. nóvember 2018 10:30 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. 12. nóvember 2018 10:30