Úrslitaleikur River og Boca verður spilaður utan Argentínu en hvar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 08:00 Stuðningsmaður River Plate fyrir framan óeirðalögregluna í Buenos Aires. Vísir/Getty Úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores keppninni átti að fara fram í Buenos Aires á laugardag og svo var settur aftur á sama stað á sunnudag. Nú er hinsvegar orðið ljóst að argentínsku liðin fá ekki að útkljá sína baráttu innan landamæra Argentínu. Þetta er seinni leikur liðanna um Copa Libertadores bikarinn en sá fyrri endaði með 2-2 jafntefli á heimavelli Boca Juniors.OFFICIAL: CONMEBOL confirm that the Copa Libertadores 2018 final second leg between River Plate and Boca Juniors will be played on either the 8th or 9th December and will be played outside of Argentina. pic.twitter.com/ORgfVb7Pa4 — Squawka News (@SquawkaNews) November 27, 2018Fótboltabullur River Plate, sem kalla sig Barra Brava en aðrir kalla mafíu argentínska fótboltans, réðust á liðsrútu Boca Juniors á leið á leikinn þannig að leikmenn slösuðust og algjör ringulreið skapaðist innan herbúða liðsins. Leiknum var seinkað en síðar frestað og síðan frestað aftur daginn eftir. Forsetar River Plate og Boca Juniors og aðrir sem koma að málum hittust í gær á fundi þar sem farið var yfir stöðuna sem og leitað að lausnum og nýjum leikstað og nýjum leiktíma.The 2018 Copa Libertadores final was supposed to go down in history. Just not like this https://t.co/L7H1xUM8zTpic.twitter.com/yTr93HOpJV — Planet Fútbol (@si_soccer) November 28, 2018Knattspyrnusamband Suður-Ameríku tilkynnti síðan eftir þennan langan fund að seinni úrslitaleikurinn yrði spilaður utan Argentínu en það verði tilkynnti seinna hver leikstaðurinn verði. Leikurinn mun ekki fara fram fyrr en 8. eða 9. desember. Mikið var talað um það í gær að færa leikinn til Asunción í Paragvæ en hvorugt félagið var víst spennt fyrir því. Miami borg í Bandaríkjunum var líka nefnd til sögunnar en einnig gæti leikurinn farið fram í Brasilíu. Nýjasta útspilið er að ítalska borgin Genoa hefur kallað eftir að fá leikinn til sín. Borgastjórnin í Genoa skrifaði báðum félögum og bauðst til að hýsa leikinn en innflytjendur frá ítölsku borginni áttu mikinn þátt í því að River Plate og Boca Juniors voru stofnuð á sínum tíma. Argentína Brasilía Fótbolti Suður-Ameríka Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores keppninni átti að fara fram í Buenos Aires á laugardag og svo var settur aftur á sama stað á sunnudag. Nú er hinsvegar orðið ljóst að argentínsku liðin fá ekki að útkljá sína baráttu innan landamæra Argentínu. Þetta er seinni leikur liðanna um Copa Libertadores bikarinn en sá fyrri endaði með 2-2 jafntefli á heimavelli Boca Juniors.OFFICIAL: CONMEBOL confirm that the Copa Libertadores 2018 final second leg between River Plate and Boca Juniors will be played on either the 8th or 9th December and will be played outside of Argentina. pic.twitter.com/ORgfVb7Pa4 — Squawka News (@SquawkaNews) November 27, 2018Fótboltabullur River Plate, sem kalla sig Barra Brava en aðrir kalla mafíu argentínska fótboltans, réðust á liðsrútu Boca Juniors á leið á leikinn þannig að leikmenn slösuðust og algjör ringulreið skapaðist innan herbúða liðsins. Leiknum var seinkað en síðar frestað og síðan frestað aftur daginn eftir. Forsetar River Plate og Boca Juniors og aðrir sem koma að málum hittust í gær á fundi þar sem farið var yfir stöðuna sem og leitað að lausnum og nýjum leikstað og nýjum leiktíma.The 2018 Copa Libertadores final was supposed to go down in history. Just not like this https://t.co/L7H1xUM8zTpic.twitter.com/yTr93HOpJV — Planet Fútbol (@si_soccer) November 28, 2018Knattspyrnusamband Suður-Ameríku tilkynnti síðan eftir þennan langan fund að seinni úrslitaleikurinn yrði spilaður utan Argentínu en það verði tilkynnti seinna hver leikstaðurinn verði. Leikurinn mun ekki fara fram fyrr en 8. eða 9. desember. Mikið var talað um það í gær að færa leikinn til Asunción í Paragvæ en hvorugt félagið var víst spennt fyrir því. Miami borg í Bandaríkjunum var líka nefnd til sögunnar en einnig gæti leikurinn farið fram í Brasilíu. Nýjasta útspilið er að ítalska borgin Genoa hefur kallað eftir að fá leikinn til sín. Borgastjórnin í Genoa skrifaði báðum félögum og bauðst til að hýsa leikinn en innflytjendur frá ítölsku borginni áttu mikinn þátt í því að River Plate og Boca Juniors voru stofnuð á sínum tíma.
Argentína Brasilía Fótbolti Suður-Ameríka Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira