Innlent

Björgunarsveitir á Vestfjörðum leita að báti

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Björgunarsveitarskipið Gunnar Friðriksson í höfn á Ísafirði.
Björgunarsveitarskipið Gunnar Friðriksson í höfn á Ísafirði. fréttablaðið/Pjetur
Björgunarsveitir Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum hafa verið kallaðar út til leitar að báti.

Að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörg þá virðist báturinn hafa dottið úr ferilvöktun og því er nauðsynlegt að hefja leit.

Björgunarskip og bátar á svæðinu eru á leið þangað sem báturinn sást síðast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×