Slökktu eld í tengivirki Írafossvirkjunar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 25. desember 2018 03:42 Mælispennirinn er mikil skemmdur. Mikil olía var í honum sem skapaði mikla hættu. Brunavarnir Árnessýslu Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Selfossi og á Laugarvatni voru kallaðir úr skömmu eftir klukkan þrjú í nótt eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í tengivirki Írafossvirkjunar, skammt frá Úlfljótsvatni. Ekki hafa fengist upplýsingum um umfang eldsvoðans en samkvæmt upplýsingum af vef Landsnets varð útleysing á öllum rofum í tengivirkinu í Írafossi klukkan 2:59.Tilkynning á vef Landsnest nú í nóttSkjáskot/LandsnetUppfært 03:55 Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, sem er á vettvangi, sagði í samtali við fréttastofu að aðgerðarstjórn hafi verið virkjuð á Selfossi vegna alvarleika tilkynningarinnar. Hann sagði að eldur logaði í einum straummælaspenni í stóra spennivirkinu í virkjuninni. Menn vinna að því þessa stundina að jarðtengja spenninn svo hægt sé að slökkva eldinn. Fyrr sé ekkert hægt að gera. Samkvæmt upplýsingum ætti bruninn ekki að hafa áhrif á afhendingu rafmagns á svæðinu eins og staðan sé núna.Uppfært 04:32 Slökkviliðsmenn hafa slökk eldinn í mælispenninum og er aðgerðum á vettvangi lokið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var þó nokkur olía í mælispenninum þegar eldurinn kom upp og því skapaðist nokkur hætta fyrir slökkviliðsmenn meðan þeir voru á vettvangi. Starfsmenn Landsvirkjunnar tryggðu öryggi slökkviliðsmanna svo þeir gætu sinnt slökkvistarfi.Aðgerðarstjórn á Selfossi vegna brunans í Írafossvirkjun var virkjuð í nóttBrunavarnir ÁrnessýsluEins og sjá má er spennirinn mikið skemmdurBrunavarnir ÁrnessýsluStarfsmenn Landsnets þurftu að jarðtengja spenninn áður en hægt var að hefja slökkvistarfBrunavarnir ÁrnessýsluSlökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi og Laugarvatni voru sendir á staðinnSlökkviliðsmenn vinna að slökkvistarfi í ÍrafossvirkjunBrunavarnir Árnessýslu Grímsnes- og Grafningshreppur Slökkvilið Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Selfossi og á Laugarvatni voru kallaðir úr skömmu eftir klukkan þrjú í nótt eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í tengivirki Írafossvirkjunar, skammt frá Úlfljótsvatni. Ekki hafa fengist upplýsingum um umfang eldsvoðans en samkvæmt upplýsingum af vef Landsnets varð útleysing á öllum rofum í tengivirkinu í Írafossi klukkan 2:59.Tilkynning á vef Landsnest nú í nóttSkjáskot/LandsnetUppfært 03:55 Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, sem er á vettvangi, sagði í samtali við fréttastofu að aðgerðarstjórn hafi verið virkjuð á Selfossi vegna alvarleika tilkynningarinnar. Hann sagði að eldur logaði í einum straummælaspenni í stóra spennivirkinu í virkjuninni. Menn vinna að því þessa stundina að jarðtengja spenninn svo hægt sé að slökkva eldinn. Fyrr sé ekkert hægt að gera. Samkvæmt upplýsingum ætti bruninn ekki að hafa áhrif á afhendingu rafmagns á svæðinu eins og staðan sé núna.Uppfært 04:32 Slökkviliðsmenn hafa slökk eldinn í mælispenninum og er aðgerðum á vettvangi lokið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var þó nokkur olía í mælispenninum þegar eldurinn kom upp og því skapaðist nokkur hætta fyrir slökkviliðsmenn meðan þeir voru á vettvangi. Starfsmenn Landsvirkjunnar tryggðu öryggi slökkviliðsmanna svo þeir gætu sinnt slökkvistarfi.Aðgerðarstjórn á Selfossi vegna brunans í Írafossvirkjun var virkjuð í nóttBrunavarnir ÁrnessýsluEins og sjá má er spennirinn mikið skemmdurBrunavarnir ÁrnessýsluStarfsmenn Landsnets þurftu að jarðtengja spenninn áður en hægt var að hefja slökkvistarfBrunavarnir ÁrnessýsluSlökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi og Laugarvatni voru sendir á staðinnSlökkviliðsmenn vinna að slökkvistarfi í ÍrafossvirkjunBrunavarnir Árnessýslu
Grímsnes- og Grafningshreppur Slökkvilið Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira