Góður fjárhundur skiptir öllu 11. nóvember 2018 20:00 Góður fjárhundur er gulls í gildi fyrir sauðfjárbændur sem þurfa oft að fara um fjöll og firnindi til að sækja fé sitt. Hundurinn Pólar þykir einstaklega góður fjárhundur en eigandi hans notar fimm skipanir til að stýra honum í fjárrekstri. Dagur sauðkindarinnar var nýlega haldin hátíðlegur á vegum sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu í Rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum við Hellu. Kristinn Hákonarson á Fákaflöt í Landeyjum mætti með fjárhundinn Pólar sem er Border colle til að sýna gestum sýningarinnar hvernig hann vinnur með Pólar þegar hann er að reka fé. Kristinn Hákonarson bóndi á Fákaflöt í Landeyjum og eigandi Pólars.Magnús HlynurÞetta snýst aðallega um að létta mönnum störfin þannig að þeir þurfi ekki að hlaupa upp fjöll og firnindi. Það fyrsta sem maður gerir við fjárhund er að fá hann til að treysta okkur og kunna að fara til hægri og vinstri, auk þess að leggjast á milli skipana og koma með féð þar sem við þurfum á því að halda“, segir Kristinn. Pólar er átta ára gamall hundur, fluttur inn frá Englandi og er mjög góður fjárhundur, sérstaklega í fjöllum. Kristinn segir að góðir fjárhundur gefist aldrei upp og geti í raun unnið allan sólarhringinn. Á sýningunni sást að kindurnar hika ekki að fara í hundinn ef svo ber undir. „Já, þessar kindur eru náttúrulega algjörlega ótamdar og hlýða því hundi ekki vel en ef við erum með kindur sem eru tamdar þá hlýða þær hundinum mjög vel“, bætir Kristinn við og tekur að auki fram að góður smalahundur sé á við marga menn í vinnu og því sé nauðsynlegt fyrir fjárbændur með stærri bú að vera með fleiri en ein og fleiri en tvo hunda. Pólar að störfum á Degi íslensku sauðkindarinnar sem haldin var hátíðlegur nýlega á Hellu.Magnús HlynurEn hvaða tegund er best sem fjárhundur að mati Kristins ? „Ég segi að Border collie sé hundur, allar aðrar hundategundir eru feyk, ég held að Border Collie sé eini hundurinn sem geti leyst þetta“ Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Góður fjárhundur er gulls í gildi fyrir sauðfjárbændur sem þurfa oft að fara um fjöll og firnindi til að sækja fé sitt. Hundurinn Pólar þykir einstaklega góður fjárhundur en eigandi hans notar fimm skipanir til að stýra honum í fjárrekstri. Dagur sauðkindarinnar var nýlega haldin hátíðlegur á vegum sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu í Rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum við Hellu. Kristinn Hákonarson á Fákaflöt í Landeyjum mætti með fjárhundinn Pólar sem er Border colle til að sýna gestum sýningarinnar hvernig hann vinnur með Pólar þegar hann er að reka fé. Kristinn Hákonarson bóndi á Fákaflöt í Landeyjum og eigandi Pólars.Magnús HlynurÞetta snýst aðallega um að létta mönnum störfin þannig að þeir þurfi ekki að hlaupa upp fjöll og firnindi. Það fyrsta sem maður gerir við fjárhund er að fá hann til að treysta okkur og kunna að fara til hægri og vinstri, auk þess að leggjast á milli skipana og koma með féð þar sem við þurfum á því að halda“, segir Kristinn. Pólar er átta ára gamall hundur, fluttur inn frá Englandi og er mjög góður fjárhundur, sérstaklega í fjöllum. Kristinn segir að góðir fjárhundur gefist aldrei upp og geti í raun unnið allan sólarhringinn. Á sýningunni sást að kindurnar hika ekki að fara í hundinn ef svo ber undir. „Já, þessar kindur eru náttúrulega algjörlega ótamdar og hlýða því hundi ekki vel en ef við erum með kindur sem eru tamdar þá hlýða þær hundinum mjög vel“, bætir Kristinn við og tekur að auki fram að góður smalahundur sé á við marga menn í vinnu og því sé nauðsynlegt fyrir fjárbændur með stærri bú að vera með fleiri en ein og fleiri en tvo hunda. Pólar að störfum á Degi íslensku sauðkindarinnar sem haldin var hátíðlegur nýlega á Hellu.Magnús HlynurEn hvaða tegund er best sem fjárhundur að mati Kristins ? „Ég segi að Border collie sé hundur, allar aðrar hundategundir eru feyk, ég held að Border Collie sé eini hundurinn sem geti leyst þetta“
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira