Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á úrslitastundu og unnu Super Bowl
Um var að ræða fyrsta Ofurskálartitil Arnanna og fyrsta titil liðsins í 57 ár. Er því ekki nema von að fjölmargir hafa gengið af göflunum þegar flautað var til leiksloka í nótt og staðreyndin sú að Philadelphia sigraði með 41 stigi gegn 33 stigum föðurlandsvinanna frá Nýja-Englandi.
Þó svo að fáir hafi búist við sigri Eagles gerði lögreglan í Philadelphia engu að síður ráð fyrir fagnaðarlátum. Hún bar meðal annars olíu á fjölmarga ljósastaura til að varna því að trylltir stuðningsmenn myndu klífa þá eins og þeir höfðu gert tveimur vikum áður þegar Ernirnir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum.
Það dugði þó ekki til.Philadelphia pole climbers: meet your match tonight. As predicted, no Crisco on the poles. Instead, police are using hydraulic fluid. And it's water resistant, too, they said, so this afternoon's rain won't make it any easier for you to climb. pic.twitter.com/5GvI9BRhaQ
— Caitlin McCabe (@mccabe_caitlin) February 4, 2018
Eagles fans climbing poles in #Philadelphia. #FlyEaglesFly #SB52
— CBS Philly (@CBSPhilly) February 5, 2018
LIVE COVERAGE: https://t.co/g3cESXKyjs pic.twitter.com/gxMGNBXMcN
Svo virðist fólk ekki geta fagnað í dag án þess að eldur sé borinn að einhverju. Fagnaðarlætin í Philly í nótt voru engin undantekning.The hydraulic fluid isn't working pic.twitter.com/j9qaQkO0Vs
— Busted Coverage (@bustedcoverage) February 5, 2018
PHILLY IS LITERALLY LIT! pic.twitter.com/uxiADLMmpa
— SB Nation (@SBNation) February 5, 2018
THE CITY OF PHILADELPHIA IS BURNING DOWN pic.twitter.com/lcbHLd894P
— Lani (@lanictom) February 5, 2018
OMG I JUST WATCHED A MAN DIE pic.twitter.com/oZHBmDajJa
— max (@MaxOnTwitter) February 5, 2018