Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 20:30 Heimir Hallgrímsson getur ýmislegt. Þjálfað landslið, látið vesti fljúga með hugarorkunni einni saman og dæmt á stórmótum yngri flokka vísir/vilhelm Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. Við Íslendingar kippum okkur ekki mikið upp við þetta, alveg eins og okkur finnst þokkalega eðlilegt að Heimir sé enn starfandi sem tannlæknir ásamt því að stýra landsliðinu. Heimsbyggðinni finnst þetta hins vegar stórmerkilegt. Mótastjóri Orkumótsins sagði við Nútímann að Heimir hefði mætt í morgun og beðið um að dæma, forráðamenn mótsins hafi ekki óskað eftir því að Heimir yrði við störf á mótinu.Fresh from the @FIFAWorldCup our manager, Heimir Hallgrímsson, is refereeing at a huge youth football tournament in his home town of Vestmannaeyjar.#fyririslandpic.twitter.com/8m0rXs9on6 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 29, 2018 Fréttin af því að Heimir sé mættur að dæma á Orkumótinu, sem er mót fyrir drengi í 6. flokki, er ein mest lesna fréttin á Reddit, áttundu vinsælustu vefsíðu heimsins. „Landsliðsþjálfari Íslands skilur vonbrigðin um að komast ekki í 16-liða úrslit á HM eftir og snýr sér að næsta stórmóti - yngri flokka móti í heimabæ hans, Vestmannaeyjum,“ segir í umfjöllun miðilsins FirstPost. Þá hafa blaðamenn og aðrir úr fótboltaheiminum deilt myndum af Heimi á Twitter og hrósað landsliðsþjálfaranum fyrir framtak sitt.Heimir Hallgrimsson, Iceland's soccer coach, returned from the World Cup, went home to the Vestmann Islands and got back on the field : as a referee in a tournament for 9-10 year olds.https://t.co/lwHc6lxsDOhttps://t.co/ioh5PZLTHv — Sarah Lyall (@sarahlyall) June 29, 2018Heimir Hallgrímsson, Iceland manager, 2 days after being knocked out of the WC. Proper football man, committed to the game at any level. pic.twitter.com/pJoRPtP8U3 — Sean McDermott (@smcdcoaching) June 29, 2018 Fótbolti Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. Við Íslendingar kippum okkur ekki mikið upp við þetta, alveg eins og okkur finnst þokkalega eðlilegt að Heimir sé enn starfandi sem tannlæknir ásamt því að stýra landsliðinu. Heimsbyggðinni finnst þetta hins vegar stórmerkilegt. Mótastjóri Orkumótsins sagði við Nútímann að Heimir hefði mætt í morgun og beðið um að dæma, forráðamenn mótsins hafi ekki óskað eftir því að Heimir yrði við störf á mótinu.Fresh from the @FIFAWorldCup our manager, Heimir Hallgrímsson, is refereeing at a huge youth football tournament in his home town of Vestmannaeyjar.#fyririslandpic.twitter.com/8m0rXs9on6 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 29, 2018 Fréttin af því að Heimir sé mættur að dæma á Orkumótinu, sem er mót fyrir drengi í 6. flokki, er ein mest lesna fréttin á Reddit, áttundu vinsælustu vefsíðu heimsins. „Landsliðsþjálfari Íslands skilur vonbrigðin um að komast ekki í 16-liða úrslit á HM eftir og snýr sér að næsta stórmóti - yngri flokka móti í heimabæ hans, Vestmannaeyjum,“ segir í umfjöllun miðilsins FirstPost. Þá hafa blaðamenn og aðrir úr fótboltaheiminum deilt myndum af Heimi á Twitter og hrósað landsliðsþjálfaranum fyrir framtak sitt.Heimir Hallgrimsson, Iceland's soccer coach, returned from the World Cup, went home to the Vestmann Islands and got back on the field : as a referee in a tournament for 9-10 year olds.https://t.co/lwHc6lxsDOhttps://t.co/ioh5PZLTHv — Sarah Lyall (@sarahlyall) June 29, 2018Heimir Hallgrímsson, Iceland manager, 2 days after being knocked out of the WC. Proper football man, committed to the game at any level. pic.twitter.com/pJoRPtP8U3 — Sean McDermott (@smcdcoaching) June 29, 2018
Fótbolti Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira