Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 20:30 Heimir Hallgrímsson getur ýmislegt. Þjálfað landslið, látið vesti fljúga með hugarorkunni einni saman og dæmt á stórmótum yngri flokka vísir/vilhelm Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. Við Íslendingar kippum okkur ekki mikið upp við þetta, alveg eins og okkur finnst þokkalega eðlilegt að Heimir sé enn starfandi sem tannlæknir ásamt því að stýra landsliðinu. Heimsbyggðinni finnst þetta hins vegar stórmerkilegt. Mótastjóri Orkumótsins sagði við Nútímann að Heimir hefði mætt í morgun og beðið um að dæma, forráðamenn mótsins hafi ekki óskað eftir því að Heimir yrði við störf á mótinu.Fresh from the @FIFAWorldCup our manager, Heimir Hallgrímsson, is refereeing at a huge youth football tournament in his home town of Vestmannaeyjar.#fyririslandpic.twitter.com/8m0rXs9on6 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 29, 2018 Fréttin af því að Heimir sé mættur að dæma á Orkumótinu, sem er mót fyrir drengi í 6. flokki, er ein mest lesna fréttin á Reddit, áttundu vinsælustu vefsíðu heimsins. „Landsliðsþjálfari Íslands skilur vonbrigðin um að komast ekki í 16-liða úrslit á HM eftir og snýr sér að næsta stórmóti - yngri flokka móti í heimabæ hans, Vestmannaeyjum,“ segir í umfjöllun miðilsins FirstPost. Þá hafa blaðamenn og aðrir úr fótboltaheiminum deilt myndum af Heimi á Twitter og hrósað landsliðsþjálfaranum fyrir framtak sitt.Heimir Hallgrimsson, Iceland's soccer coach, returned from the World Cup, went home to the Vestmann Islands and got back on the field : as a referee in a tournament for 9-10 year olds.https://t.co/lwHc6lxsDOhttps://t.co/ioh5PZLTHv — Sarah Lyall (@sarahlyall) June 29, 2018Heimir Hallgrímsson, Iceland manager, 2 days after being knocked out of the WC. Proper football man, committed to the game at any level. pic.twitter.com/pJoRPtP8U3 — Sean McDermott (@smcdcoaching) June 29, 2018 Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira
Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. Við Íslendingar kippum okkur ekki mikið upp við þetta, alveg eins og okkur finnst þokkalega eðlilegt að Heimir sé enn starfandi sem tannlæknir ásamt því að stýra landsliðinu. Heimsbyggðinni finnst þetta hins vegar stórmerkilegt. Mótastjóri Orkumótsins sagði við Nútímann að Heimir hefði mætt í morgun og beðið um að dæma, forráðamenn mótsins hafi ekki óskað eftir því að Heimir yrði við störf á mótinu.Fresh from the @FIFAWorldCup our manager, Heimir Hallgrímsson, is refereeing at a huge youth football tournament in his home town of Vestmannaeyjar.#fyririslandpic.twitter.com/8m0rXs9on6 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 29, 2018 Fréttin af því að Heimir sé mættur að dæma á Orkumótinu, sem er mót fyrir drengi í 6. flokki, er ein mest lesna fréttin á Reddit, áttundu vinsælustu vefsíðu heimsins. „Landsliðsþjálfari Íslands skilur vonbrigðin um að komast ekki í 16-liða úrslit á HM eftir og snýr sér að næsta stórmóti - yngri flokka móti í heimabæ hans, Vestmannaeyjum,“ segir í umfjöllun miðilsins FirstPost. Þá hafa blaðamenn og aðrir úr fótboltaheiminum deilt myndum af Heimi á Twitter og hrósað landsliðsþjálfaranum fyrir framtak sitt.Heimir Hallgrimsson, Iceland's soccer coach, returned from the World Cup, went home to the Vestmann Islands and got back on the field : as a referee in a tournament for 9-10 year olds.https://t.co/lwHc6lxsDOhttps://t.co/ioh5PZLTHv — Sarah Lyall (@sarahlyall) June 29, 2018Heimir Hallgrímsson, Iceland manager, 2 days after being knocked out of the WC. Proper football man, committed to the game at any level. pic.twitter.com/pJoRPtP8U3 — Sean McDermott (@smcdcoaching) June 29, 2018
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira