Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. september 2018 07:30 Paul Pogba var mættur í stúkuna á Old Trafford á þriðjudagskvöld vísir/getty Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. Í gær birti SkySports fréttastofan myndband af æfingu United þar sem Pogba sést koma labbandi og heilsa þeim sem verða á vegi hans hressilega. Hann kemur svo að Mourinho og samskipti þeirra voru heldur kuldaleg. Myndbandið var birt í kjölfarið á að Mourinho staðfesti við blaðamenn að Pogba yrði aldrei aftur fyrirliði undir hans stjórn. Þessi samskipti á æfingunni tengdust því máli þó ekki, ef Jackson hefur rétt fyrir sér. Hann segir kuldann á æfingunni hafa verið vegna þess að Mourinho hélt að Pogba hefði verið að hlæja að tapi United fyrir Derby í deildarbikarnum á þriðjudag. United tapaði í vítaspyrnukeppni og er úr leik í bikarnum. Pogba var ekki í leikmannahóp United en var í stúkunni og horfði á leikinn. Hann setti myndband á Instagram af sér hlæjandi á vellinum. Myndbandið var hins vegar tekið upp á meðan leiknum stóð en ekki sett inn á Instagram fyrr en klukkutíma seinna vegna vandræða með netsambandið. „Allir aðilar skilja nú hvað gerðist og misskilningurinn hefur verið leiðréttur,“ skrifaði Jackson á Twitter. Hvort sem þetta reynist rétt eða ekki hjá Jackson virðist ljóst að sama hverju Mourinho heldur fram þá er greinilega ekki allt í blóma á milli þessara tveggja og það virðist aðeins tímaspursmál hvenær annar þarf að víkja.Jose-Pogba training ground incident happened because Jose thought Pogba’s Instagram story had him laughing at Utd defeat to Derby when it was actually filmed during game but posted about hour later due to WIFI issue / all parties now understand why the confusion — jamie jackson (@JamieJackson___) September 26, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Sjá meira
Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. Í gær birti SkySports fréttastofan myndband af æfingu United þar sem Pogba sést koma labbandi og heilsa þeim sem verða á vegi hans hressilega. Hann kemur svo að Mourinho og samskipti þeirra voru heldur kuldaleg. Myndbandið var birt í kjölfarið á að Mourinho staðfesti við blaðamenn að Pogba yrði aldrei aftur fyrirliði undir hans stjórn. Þessi samskipti á æfingunni tengdust því máli þó ekki, ef Jackson hefur rétt fyrir sér. Hann segir kuldann á æfingunni hafa verið vegna þess að Mourinho hélt að Pogba hefði verið að hlæja að tapi United fyrir Derby í deildarbikarnum á þriðjudag. United tapaði í vítaspyrnukeppni og er úr leik í bikarnum. Pogba var ekki í leikmannahóp United en var í stúkunni og horfði á leikinn. Hann setti myndband á Instagram af sér hlæjandi á vellinum. Myndbandið var hins vegar tekið upp á meðan leiknum stóð en ekki sett inn á Instagram fyrr en klukkutíma seinna vegna vandræða með netsambandið. „Allir aðilar skilja nú hvað gerðist og misskilningurinn hefur verið leiðréttur,“ skrifaði Jackson á Twitter. Hvort sem þetta reynist rétt eða ekki hjá Jackson virðist ljóst að sama hverju Mourinho heldur fram þá er greinilega ekki allt í blóma á milli þessara tveggja og það virðist aðeins tímaspursmál hvenær annar þarf að víkja.Jose-Pogba training ground incident happened because Jose thought Pogba’s Instagram story had him laughing at Utd defeat to Derby when it was actually filmed during game but posted about hour later due to WIFI issue / all parties now understand why the confusion — jamie jackson (@JamieJackson___) September 26, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Sjá meira
Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48