Það er mikið gert úr komu íslenska hópsins til landsins og indónesískir fjölmiðlar hafa sýnt strákunum okkr mikinn áhuga.
Knattspyrnusamband Indónesíu hefur líka sett inn myndbönd af því hvernig íslensku strákarnir hafa verið eyða tímanum sínum í Indónesíu.
Hér fyrir neðan má sjá þá bæði í skoðunarferð, á æfingu og að njóta góða veðursins á hótelinu sínu.