Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Kjartan Kjartansson skrifar 9. maí 2018 16:32 Auglýsingar sem Google selur birtast á milljónum vefsíðna og á Youtube. Vísir/AFP Tæknirisinn Google ætlar að leggja blátt bann við auglýsingum sem tengjast þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar á Írlandi sem fara fram síðar í þessum mánuði. Facebook sagðist í gær ekki ætla að taka við auglýsingum sem tengjast atkvæðagreiðslunni frá erlendum aðilum. Greidd verða atkvæði um hvort afnema eigi ákvæði í stjórnarskrá Írlands sem leggur bann við fóstureyðingum 25. maí. Töluvert hefur borið á misvísandi áróðri í tengslum við atkvæðagreiðsluna. Bandarískir hópar sem eru andsnúnir fóstureyðingum hafa meðal annars beitt sér til að hafa áhrif á atkvæðagreiðsluna. Í yfirlýsingu í dag segir Google að það ætli að stöðva auglýsingar sem tengjast atkvæðagreiðslunni frá og með morgundeginum. Auglýsingar frá Google birtast á milljónum vefsíðna, þar á meðal á myndbandasíðunni Youtube, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tæknifyrirtæki og samfélagsmiðlar hafa verið undir þrýstingi til að bregðast við eftir að misvísandi áróðri var beitt til að hafa áhrif á nýlegar kosningar eins og bandarísku forsetakosningarnar árið 2016. Þá kom nýlega í ljós að breska ráðgjafarfyrirtækið Cambridge Analytica komst yfir persónuupplýsingar um milljónir Facebook-notenda sem það notaði til að sérsníða auglýsingar að einstökum markhópum. Google Tengdar fréttir Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Bandarískir hópar andsnúnir fóstureyðingum hafa keypt auglýsingar á netinu til að hafa áhrif á niðurstöðuna. 8. maí 2018 15:09 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Sjá meira
Tæknirisinn Google ætlar að leggja blátt bann við auglýsingum sem tengjast þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar á Írlandi sem fara fram síðar í þessum mánuði. Facebook sagðist í gær ekki ætla að taka við auglýsingum sem tengjast atkvæðagreiðslunni frá erlendum aðilum. Greidd verða atkvæði um hvort afnema eigi ákvæði í stjórnarskrá Írlands sem leggur bann við fóstureyðingum 25. maí. Töluvert hefur borið á misvísandi áróðri í tengslum við atkvæðagreiðsluna. Bandarískir hópar sem eru andsnúnir fóstureyðingum hafa meðal annars beitt sér til að hafa áhrif á atkvæðagreiðsluna. Í yfirlýsingu í dag segir Google að það ætli að stöðva auglýsingar sem tengjast atkvæðagreiðslunni frá og með morgundeginum. Auglýsingar frá Google birtast á milljónum vefsíðna, þar á meðal á myndbandasíðunni Youtube, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tæknifyrirtæki og samfélagsmiðlar hafa verið undir þrýstingi til að bregðast við eftir að misvísandi áróðri var beitt til að hafa áhrif á nýlegar kosningar eins og bandarísku forsetakosningarnar árið 2016. Þá kom nýlega í ljós að breska ráðgjafarfyrirtækið Cambridge Analytica komst yfir persónuupplýsingar um milljónir Facebook-notenda sem það notaði til að sérsníða auglýsingar að einstökum markhópum.
Google Tengdar fréttir Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Bandarískir hópar andsnúnir fóstureyðingum hafa keypt auglýsingar á netinu til að hafa áhrif á niðurstöðuna. 8. maí 2018 15:09 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Sjá meira
Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Bandarískir hópar andsnúnir fóstureyðingum hafa keypt auglýsingar á netinu til að hafa áhrif á niðurstöðuna. 8. maí 2018 15:09