Segja fyrrum forseta Barcelona hafa keypt nýja lifur handa leikmanni liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2018 12:00 Leikmenn Barcelona tolleruðu Eric Abidal eftir að hann lék sinn síðasta leik með félaginu. Vísir/Getty Heilsuvandræði franska fótboltamannsins Eric Abidal fóru ekki framhjá fótboltáhugamönnum fyrir nokkrum árum þegar Abidal greindist með krabbamein í lifrinni. Nú berast fréttir af óeðlilegum og ólöglegum afskiptum forseta Barcelona í tengslum við málið. Abidal fór í aðgerð þar sem hann fékk nýja lifur og hann snéri síðan aftur inn á fótboltavöllinn í búningi Barcelona. Eric Abidal fékk mikinn stuðning í Barcelona og frægt var þegar Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, lét Eric Abidal lyfta Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Barcelona á Wembley í lok maí 2011."Le dije a Abidal: «Si estás ahora aquí sentado conmigo es porque alguien te compró un hígado, ¿eh?»". El Confidencial ha publicat la resta de trucades punxades. https://t.co/SIn8kwm0Y2 — Cristian Segura (@CristianSeguraA) July 4, 2018 Abidal fór í aðgerðina vorið 2012 og átti að hafa fengið lifrina frá frænda sínum Gérard. Nú hefur spænska blaðið El Confidencial heimildir fyrir því að það hafi verið lygi til að fela það sem í raun gerðist. Samkvæmt frétt El Confidencial þá á Sandro Rosell, þáverandi forseti Barcelona, að hafa keypt lifrina á svörtum markaði fyrir Eric Abidal. Spænska lögreglan hefur samkvæmt heimildum blaðsins hlerað fjögur símtöl hjá Sandro Rosell þar sem hann talar um að hafa keypt lifrina fyrir Eric Abidal.[El Confidencial] | Sandro Rosell bought an illegal liver for Eric Abidal in 2012 to overcome cancer, the Civil Guard and the National Police spotted four calls to Rosell confessing his crime. It was alleged that Abidal's cousin had donated him to cover the scandal. pic.twitter.com/hdNnDSYl3B — BarcaTimes (@BarcaTimes) July 4, 2018 Sandro Rosell er sjálfur í miklum vandræðum fyrir fjármálamisferli. Hann hefur verið í haldi síðan í maí 2017 og var ákærður í síðustu viku fyrir peningaþvætti í tengslum við sölu á sjónvarpsrétti leikja brasilíska fótboltalandsliðsins. Það má lesa meira um þetta mál í frétt El Confidencial. Spænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Heilsuvandræði franska fótboltamannsins Eric Abidal fóru ekki framhjá fótboltáhugamönnum fyrir nokkrum árum þegar Abidal greindist með krabbamein í lifrinni. Nú berast fréttir af óeðlilegum og ólöglegum afskiptum forseta Barcelona í tengslum við málið. Abidal fór í aðgerð þar sem hann fékk nýja lifur og hann snéri síðan aftur inn á fótboltavöllinn í búningi Barcelona. Eric Abidal fékk mikinn stuðning í Barcelona og frægt var þegar Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, lét Eric Abidal lyfta Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Barcelona á Wembley í lok maí 2011."Le dije a Abidal: «Si estás ahora aquí sentado conmigo es porque alguien te compró un hígado, ¿eh?»". El Confidencial ha publicat la resta de trucades punxades. https://t.co/SIn8kwm0Y2 — Cristian Segura (@CristianSeguraA) July 4, 2018 Abidal fór í aðgerðina vorið 2012 og átti að hafa fengið lifrina frá frænda sínum Gérard. Nú hefur spænska blaðið El Confidencial heimildir fyrir því að það hafi verið lygi til að fela það sem í raun gerðist. Samkvæmt frétt El Confidencial þá á Sandro Rosell, þáverandi forseti Barcelona, að hafa keypt lifrina á svörtum markaði fyrir Eric Abidal. Spænska lögreglan hefur samkvæmt heimildum blaðsins hlerað fjögur símtöl hjá Sandro Rosell þar sem hann talar um að hafa keypt lifrina fyrir Eric Abidal.[El Confidencial] | Sandro Rosell bought an illegal liver for Eric Abidal in 2012 to overcome cancer, the Civil Guard and the National Police spotted four calls to Rosell confessing his crime. It was alleged that Abidal's cousin had donated him to cover the scandal. pic.twitter.com/hdNnDSYl3B — BarcaTimes (@BarcaTimes) July 4, 2018 Sandro Rosell er sjálfur í miklum vandræðum fyrir fjármálamisferli. Hann hefur verið í haldi síðan í maí 2017 og var ákærður í síðustu viku fyrir peningaþvætti í tengslum við sölu á sjónvarpsrétti leikja brasilíska fótboltalandsliðsins. Það má lesa meira um þetta mál í frétt El Confidencial.
Spænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira