Lögregla hvetur alla þá sem verða á vegi kengúrunnar að hafa samband við lögreglu.
Þetta er þó engan veginn í fyrsta sinn sem lögregla á Suður-Jótlandi lýsir eftir kengúru, en í febrúar síðastliðinn var lýst eftir annarri kengúru og sagt að þetta væri í annað sinn sem hún hafi sloppið frá eiganda sínum á nokkurra mánaða tímabili.
Þá segir í frétt Jyllands-Posten að í maí á síðasta ári hafi tekist að hafa hendur í hári kengúru sem hafi sloppið í bænum Salten á Mið-Jótlandi.
En kænguru er stukket af fra sin indhegning på Gårdevej, Ansager, ved Varde. Hvis Du skulle se kænguruen hoppe rundt rundt hører vi / ejeren meget gerne fra Dig på tlf. 114. Vagtchefen. #politidk pic.twitter.com/TIUvDbhOjK
— Sydjyllands Politi (@SjylPoliti) July 4, 2018