Hvetur stjórnvöld til að jafna stöðu íslenskra fyrirtækja gagnvart erlendri samkeppni Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2018 20:00 Katrín Júlíusdóttir hvetur íslensk stjórnvöld til að yfirfara lögin um fjármálafyrirtæki. Vísir/Baldur Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, hvetur íslensk stjórnvöld til að yfirfara lögin um fjármálafyrirtæki í kjölfar þess að Þýski netbankinn N26 hyggst hefja starfsemi hér á landi. Netbankinn mun opna innan nokkur vikna hér á landi en öll samskipti við viðskiptavini fara fram í gegnum snjallsímaforrit. Bankinn er með starfsemi í 22 Evrópuríkjum og mun bjóða upp á tvær gerðir reikninga, annars vegar hefðbundinn reikning og hins vegar fyrirtækja reikning, sem báðir eru í evrum. Reikningarnir eru sérstaklega hugsaðir fyrir fólk sem millifærir reglulega peninga innan evrusvæðisins og eins og sagt er í tilkynningunni: Fyrir þá sem vilja njóta samkeppnishæfra kjara við greiðslukorta notkun sína erlendis. Katrín segir Samtök fjármálafyrirtækja auðvitað fagna allri samkeppni. „Við viljum í leiðinni hvetja íslensk stjórnvöld til að strauja í gegnum löggjöfina og í sem mestu mæli að jafna stöðu fyrirtækja sem eru með höfuðstöðvar sínar hér á Íslandi gagnvart þeim fyrirtækjum sem hafa heimilisfesti í öðrum löndum,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu er fjármálafyrirtækjum innan EES heimilt að veita þjónustu hér á landi á grundvelli laga um fjármálafyrirtæki. Samkvæmt 31. gr. laganna er fjármálafyrirtækjum heimilt að stofnsetja hér útibú og samkvæmt 32. gr. laganna er fjármálafyrirtæki heimilt að veita þjónustu hér á landi án útibús en starfsemi bankans fer alfarið fram í Þýskalandi. „Við höfum aðeins séð í kortunum að svona lagað færi að aukast vegna breytinga á Evrópulöggjöf. Síðan líka vegna tækninnar og það býður bara upp á spennandi möguleika fyrir alla aðila. Við sjáum svo bara hvernig sú þróun verður,“ segir hún. Tengdar fréttir Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. 12. nóvember 2018 10:30 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, hvetur íslensk stjórnvöld til að yfirfara lögin um fjármálafyrirtæki í kjölfar þess að Þýski netbankinn N26 hyggst hefja starfsemi hér á landi. Netbankinn mun opna innan nokkur vikna hér á landi en öll samskipti við viðskiptavini fara fram í gegnum snjallsímaforrit. Bankinn er með starfsemi í 22 Evrópuríkjum og mun bjóða upp á tvær gerðir reikninga, annars vegar hefðbundinn reikning og hins vegar fyrirtækja reikning, sem báðir eru í evrum. Reikningarnir eru sérstaklega hugsaðir fyrir fólk sem millifærir reglulega peninga innan evrusvæðisins og eins og sagt er í tilkynningunni: Fyrir þá sem vilja njóta samkeppnishæfra kjara við greiðslukorta notkun sína erlendis. Katrín segir Samtök fjármálafyrirtækja auðvitað fagna allri samkeppni. „Við viljum í leiðinni hvetja íslensk stjórnvöld til að strauja í gegnum löggjöfina og í sem mestu mæli að jafna stöðu fyrirtækja sem eru með höfuðstöðvar sínar hér á Íslandi gagnvart þeim fyrirtækjum sem hafa heimilisfesti í öðrum löndum,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu er fjármálafyrirtækjum innan EES heimilt að veita þjónustu hér á landi á grundvelli laga um fjármálafyrirtæki. Samkvæmt 31. gr. laganna er fjármálafyrirtækjum heimilt að stofnsetja hér útibú og samkvæmt 32. gr. laganna er fjármálafyrirtæki heimilt að veita þjónustu hér á landi án útibús en starfsemi bankans fer alfarið fram í Þýskalandi. „Við höfum aðeins séð í kortunum að svona lagað færi að aukast vegna breytinga á Evrópulöggjöf. Síðan líka vegna tækninnar og það býður bara upp á spennandi möguleika fyrir alla aðila. Við sjáum svo bara hvernig sú þróun verður,“ segir hún.
Tengdar fréttir Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. 12. nóvember 2018 10:30 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. 12. nóvember 2018 10:30